Örstutt í fimm stjörnu hótelin fyrir stórstjörnurnar Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2023 11:31 Balti ræddi við Völu Matt um svæðið í Gufunesinu. Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er nú að taka þátt í uppbyggingu nýrra fjölbýlishúsa í Gufunesinu með fasteignaþróunarfélaginu Spildu þar sem Anna Sigríður Arnardóttir sér um val á arkitektum og hönnun og hefur yfirumsjón með verkefninu. Vala Matt hitti þau bæði í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en þarna er sannarlega vandað til verka. Húsin eru einstaklega falleg og hönnun öll nútímaleg og innréttingar flottar. Í Gufunesi er Balti að stækka kvikmyndaver Reykjavík Studios og skrifstofuhúsnæðið hjá honum er eitt það flottasta sem sést hefur hér á landi og þó víðar væri leitað. „Ég hef haft augastað á þessu svæði alveg frá því að ég var að taka hérna upp bíómynd árið 2004. Þetta var kallað ruslahaugur þá en fyrir mér var þetta perla á ruslahaug með einstaklega fallegri strönd og útsýnið hérna er algjörlega magnað,“ segir Baltasar sem ákvað árið 2015 að opna kvikmyndastúdíó á alþjóðlegum mælikvarða og fékk borgina með sér í lið. Iðnaðarlegt og ósjarmerandi „Ég barðist síðan fyrir því að hér yrði byggð einnig. Ég hef mikið unnið í kvikmyndaverum erlendis eins og í London þar sem fólk þarf að ferðast í upp í einn og hálfan tíma í vinnuna, fram og til baka. Þar er þetta svo ósjarmerandi umhverfi, svo iðnaðarlegt og síðan þegar ég fór í eftirvinnsluna þá var ég alltaf í Soho í London þar sem mín uppáhalds kaffihús eru og það er mun meira skapandi umhverfi.“ Hann segir að nálægt við miðborgina frá Gufunesinu skipti einnig miklu máli. „Þetta er bara tíu mínútur, korter frá fimm stjörnu hótelum sem er mjög óvenjulegt og því sá ég fyrir mér blómlegt mannlíf og kreatíft andrúmsloft,“ segir Balti og vísar til þess að mjög stutt sé fyrir stórstjörnurnar að koma sér á hótel hér í Reykjavík við tökur. Hér að neðan má sjá innslagið í heild þar sem Vala fær að sjá íbúðir sem eru í byggingu á svæðinu og framtíðar plönin í Gufunesinu. Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Reykjavík Hótel á Íslandi Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Sjá meira
Vala Matt hitti þau bæði í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en þarna er sannarlega vandað til verka. Húsin eru einstaklega falleg og hönnun öll nútímaleg og innréttingar flottar. Í Gufunesi er Balti að stækka kvikmyndaver Reykjavík Studios og skrifstofuhúsnæðið hjá honum er eitt það flottasta sem sést hefur hér á landi og þó víðar væri leitað. „Ég hef haft augastað á þessu svæði alveg frá því að ég var að taka hérna upp bíómynd árið 2004. Þetta var kallað ruslahaugur þá en fyrir mér var þetta perla á ruslahaug með einstaklega fallegri strönd og útsýnið hérna er algjörlega magnað,“ segir Baltasar sem ákvað árið 2015 að opna kvikmyndastúdíó á alþjóðlegum mælikvarða og fékk borgina með sér í lið. Iðnaðarlegt og ósjarmerandi „Ég barðist síðan fyrir því að hér yrði byggð einnig. Ég hef mikið unnið í kvikmyndaverum erlendis eins og í London þar sem fólk þarf að ferðast í upp í einn og hálfan tíma í vinnuna, fram og til baka. Þar er þetta svo ósjarmerandi umhverfi, svo iðnaðarlegt og síðan þegar ég fór í eftirvinnsluna þá var ég alltaf í Soho í London þar sem mín uppáhalds kaffihús eru og það er mun meira skapandi umhverfi.“ Hann segir að nálægt við miðborgina frá Gufunesinu skipti einnig miklu máli. „Þetta er bara tíu mínútur, korter frá fimm stjörnu hótelum sem er mjög óvenjulegt og því sá ég fyrir mér blómlegt mannlíf og kreatíft andrúmsloft,“ segir Balti og vísar til þess að mjög stutt sé fyrir stórstjörnurnar að koma sér á hótel hér í Reykjavík við tökur. Hér að neðan má sjá innslagið í heild þar sem Vala fær að sjá íbúðir sem eru í byggingu á svæðinu og framtíðar plönin í Gufunesinu.
Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Reykjavík Hótel á Íslandi Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Sjá meira