Frakkar banna stutt flug Máni Snær Þorláksson skrifar 23. maí 2023 23:58 Frakkar hafa tekið upp á því að banna stutt innanlandsflug. Getty/NurPhoto Frakkland hefur nú bannað stutt innanlandsflug ef sambærileg lestarferð er til staðar. Þetta er gert til að sporna við losun kolefnis þar sem lestarferðirnar eru töluvert umhverfisvænni. Það eru þó ekki jafn margar flugleiðir sem verða fyrir barði bannsins og upphaflega var gert ráð fyrir. Fyrst átti bannið að gilda um allar leiðir sem væru sex klukkutíma langar með lest en það olli titringi hjá franska þinginu. Að lokum var ákveðið að bannið myndi einungis taka til þeirra leiða sem hægt er að komast á undir tveimur og hálfum tíma með lest. Þá þurfa lestarferðir sem eiga að koma í stað flugferðanna að vera tíðar, tímanlegar og með góðum tengingum. Samkvæmt Local gildir bannið einungis um áætlunarflug, ekki einkaflug. Umræða hefur verið um það á franska þinginu hvernig sporna eigi við kolefnislosun einkaflugvéla. Sum hafa kallað eftir því að banna lítil einkaflug alveg. Bannið hefur fengið gagnrýni fyrir að vera einungis táknrænt. Laurent Donceel, starfandi framkvæmdastjóri Airlines for Europe, segir í samtali við AFP að bann á þessum stuttu ferðum hafi einungis lágmarks áhrif á losun kolefnis. Ríkisstjórnir ættu að hans mati að styðja frekar við „raunverulegar og þýðingarmiklar“ lausnir. Frakkland Fréttir af flugi Loftslagsmál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Fyrst átti bannið að gilda um allar leiðir sem væru sex klukkutíma langar með lest en það olli titringi hjá franska þinginu. Að lokum var ákveðið að bannið myndi einungis taka til þeirra leiða sem hægt er að komast á undir tveimur og hálfum tíma með lest. Þá þurfa lestarferðir sem eiga að koma í stað flugferðanna að vera tíðar, tímanlegar og með góðum tengingum. Samkvæmt Local gildir bannið einungis um áætlunarflug, ekki einkaflug. Umræða hefur verið um það á franska þinginu hvernig sporna eigi við kolefnislosun einkaflugvéla. Sum hafa kallað eftir því að banna lítil einkaflug alveg. Bannið hefur fengið gagnrýni fyrir að vera einungis táknrænt. Laurent Donceel, starfandi framkvæmdastjóri Airlines for Europe, segir í samtali við AFP að bann á þessum stuttu ferðum hafi einungis lágmarks áhrif á losun kolefnis. Ríkisstjórnir ættu að hans mati að styðja frekar við „raunverulegar og þýðingarmiklar“ lausnir.
Frakkland Fréttir af flugi Loftslagsmál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira