„Auðvitað ætlum við að vera með í þessari titilbaráttu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. maí 2023 19:31 Gísli Eyjólfsson átti góðan leik fyrir Blika í dag. Vísir/Hulda Margrét Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks, átti góðan dag er liðið vann 2-0 sigur gegn KA í Bestu-deild karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í dag. Gísli fiskaði vítaspyrnu og skoraði glæsilegt mark fyrir Íslandsmeistarana. „Þetta var fínasti dagur. Mér fannst við bara allt liðið ótrúlega flott í dag. Við vorum samstilltir og þéttir og allir að hjálpa hver öðrum. Þegar allir eru í þessum gír þá auðvitað gengur þetta upp,“ sagði Gísli að leik loknum. Gísli skoraði seinna mark Mreiðabliks í dag þegar hann fékk boltann á miðjum velli, klobbaði einn og smellti boltanum svo í slána og inn af löngu færi. „Ég á þetta í vopnabúrinu, en það er orðið svolítið langt síðan ég hef tekið þennan,“ bætti Gísli við. Eftir nokkuð erfiða byrjun á tímabilinu virðast Blikarnir vera búnir að finna taktinn og liðið hefur nú unnið fimm leiki í röð. Gísli segir það gott veganesti inn í næsta leik liðsins gegn Val og komandi átök í toppbaráttunni. „Auðvitað ætlum við að vera með í þessari titilbaráttu. Við byrjuðum kannski með einhvern skjálfta í okkur sem var kannski ólíkt okkur. En mér finnst frammistaðan búin að vera stigvaxandi og svo erum við núna búnir að halda hreinu held ég tvo leiki í röð. Þannig að við erum líka að fá færri mörk á okkur sem skiptir virkilega miklu máli,“ sagði Gísli að lokum. Besta deild karla Breiðablik KA Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik-KA 2-0 | Meistararnir kláruðu dæmið í seinni hálfleik Ríkjandi Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti KA í uppgjöri tveggja efstu liða seinasta tímabils í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. 21. maí 2023 18:55 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
„Þetta var fínasti dagur. Mér fannst við bara allt liðið ótrúlega flott í dag. Við vorum samstilltir og þéttir og allir að hjálpa hver öðrum. Þegar allir eru í þessum gír þá auðvitað gengur þetta upp,“ sagði Gísli að leik loknum. Gísli skoraði seinna mark Mreiðabliks í dag þegar hann fékk boltann á miðjum velli, klobbaði einn og smellti boltanum svo í slána og inn af löngu færi. „Ég á þetta í vopnabúrinu, en það er orðið svolítið langt síðan ég hef tekið þennan,“ bætti Gísli við. Eftir nokkuð erfiða byrjun á tímabilinu virðast Blikarnir vera búnir að finna taktinn og liðið hefur nú unnið fimm leiki í röð. Gísli segir það gott veganesti inn í næsta leik liðsins gegn Val og komandi átök í toppbaráttunni. „Auðvitað ætlum við að vera með í þessari titilbaráttu. Við byrjuðum kannski með einhvern skjálfta í okkur sem var kannski ólíkt okkur. En mér finnst frammistaðan búin að vera stigvaxandi og svo erum við núna búnir að halda hreinu held ég tvo leiki í röð. Þannig að við erum líka að fá færri mörk á okkur sem skiptir virkilega miklu máli,“ sagði Gísli að lokum.
Besta deild karla Breiðablik KA Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik-KA 2-0 | Meistararnir kláruðu dæmið í seinni hálfleik Ríkjandi Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti KA í uppgjöri tveggja efstu liða seinasta tímabils í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. 21. maí 2023 18:55 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik-KA 2-0 | Meistararnir kláruðu dæmið í seinni hálfleik Ríkjandi Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti KA í uppgjöri tveggja efstu liða seinasta tímabils í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. 21. maí 2023 18:55