Þorleifur í góðum málum en Mari í basli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. maí 2023 11:34 Þau Mari og Þorleifur keppa nú ásamt öflugustu bakgarðshlaupurum heims. aðsend Bakgarðshlaup meistaranna stendur nú yfir í þýska smábænum Rettert, skammt utan við Frankfurt. Þau Mari Järsk og Þorleifur Þorleifsson, sem unnu bakgarsðhlaupið á Íslandi í október eru á meðal 35 keppenda í hlaupinu í Þýskalandi. Í bakgarðshlaupi er tæplega sjö kílómetra hringur farinn á klukkutíma fresti þar til aðeins einn hlaupari stendur eftir. Umrætt hlaup er það næststærsta í heiminum og koma þar saman öflugustu bakgarðshlauparar heims. Sem stendur eru 27 hringir búnir sem gera um 180 kílómetra. Að sögn Garps Ingasonar fjölmiðlamanns, sem staddur er með íslenska hópnum, er Þorleifur í góðum málum. „Hann er búinn að vera í kringum 49 mínútur og nær þar með 10 mínútna hvíld áður en ræst er í næsta hring. Hann er stöðugur sem er virkilega gott í svona hlaupi,“ segir Garpur. Mari Jersk íslandsmethafi er sem stendur 7. konan. Tíminn milli hringa er vel nýttur.aðsend „Það er aðeins búið að hægjast á henni. Hún var í smá veseni með magann á sér í nótt og átt erfitt með að koma niður mat. En hún er vonandi að ná upp krafti núna til að halda áfram keyrslunni. Hún gæti átt tvo hringi eftir og hún gæti átt tuttugu hringi eftir. Það eru töfrarnir við þessa keppni, maður veit í raun aldrei neitt.“ Garpur segir líklegt að keppnin haldi áfram fram á miðvikudag. Rásmarkið.aðsend „Miðað við hvernig keppnin gengur. Hvar Þorleifur og Mari munu enda, maður veit það ekki, en þau ætla bæði að keyra á þetta eins lengi og þau geta. Það verður forvitnilegt að vita hvar þau enda í röðinni,“ segir hann enn fremur. Hægt er að fylgjast með þeim betur á instagram síðum Þorleifs Þorleifssonar og Mari Jaersk. Bakgarðshlaup Hlaup Þýskaland Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Sjá meira
Í bakgarðshlaupi er tæplega sjö kílómetra hringur farinn á klukkutíma fresti þar til aðeins einn hlaupari stendur eftir. Umrætt hlaup er það næststærsta í heiminum og koma þar saman öflugustu bakgarðshlauparar heims. Sem stendur eru 27 hringir búnir sem gera um 180 kílómetra. Að sögn Garps Ingasonar fjölmiðlamanns, sem staddur er með íslenska hópnum, er Þorleifur í góðum málum. „Hann er búinn að vera í kringum 49 mínútur og nær þar með 10 mínútna hvíld áður en ræst er í næsta hring. Hann er stöðugur sem er virkilega gott í svona hlaupi,“ segir Garpur. Mari Jersk íslandsmethafi er sem stendur 7. konan. Tíminn milli hringa er vel nýttur.aðsend „Það er aðeins búið að hægjast á henni. Hún var í smá veseni með magann á sér í nótt og átt erfitt með að koma niður mat. En hún er vonandi að ná upp krafti núna til að halda áfram keyrslunni. Hún gæti átt tvo hringi eftir og hún gæti átt tuttugu hringi eftir. Það eru töfrarnir við þessa keppni, maður veit í raun aldrei neitt.“ Garpur segir líklegt að keppnin haldi áfram fram á miðvikudag. Rásmarkið.aðsend „Miðað við hvernig keppnin gengur. Hvar Þorleifur og Mari munu enda, maður veit það ekki, en þau ætla bæði að keyra á þetta eins lengi og þau geta. Það verður forvitnilegt að vita hvar þau enda í röðinni,“ segir hann enn fremur. Hægt er að fylgjast með þeim betur á instagram síðum Þorleifs Þorleifssonar og Mari Jaersk.
Bakgarðshlaup Hlaup Þýskaland Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Sjá meira