Gullrós kom með fimm lömb annað árið í röð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. maí 2023 20:06 Gullrós með lömbin sín fimm en hún bar líka fimm lömbum vorið 2022. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ærin Gullrós er líklega með frjósömustu kindum landsins því hún bar fimm lömbum í gær og hún átti líka fimm lömb síðasta vor. Níu ára stelpa, sem á Gullrós hefur gefið einu lambanna nafnið Ósk og svo eru hún að leita af nöfnum á hin fjögur lömbin. Það var gaman að fá að halda á öllum fimm lömbunum en þetta eru fjórar gimbrar og einn hrútur. Lömbin og foreldrar þeirra eiga heima á bænum Þjórsárholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Gullrós er afburða kind á bænum og mjög frjósöm. En hvað er hún búin að eiga mörg lömb? „Hún er búin að eiga átján. Hún átti þrjú fyrstu tvö árin, svo tvö lömb og svo fimm síðustu tvö árin,“ segir Guðmundur Árnason bóndi í Þjórsárholti og bætir við. “Það er mikil frjósemi hjá okkur núna. Það eru 19 rollur bornar og það eru komnar 8 þrílembur, átta tvílembur, tvær einlembur og svo þessi eina fimmlemba.Þær er þó ekkert sérstaklega dekstraðar hjá mér.“ Guðmundur Árnason bóndi í Þjórsárholti, sem hefur nóg að gera í sauðburðinum með sínu fólki.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krakkarnir á bænum eru yfir sig hrifin á lömbunum fimm og mömmu þeirra en pabbi þeirra heitir Tindur er komin út á tún. Irma Ósk Guðmundsdóttir Diaz 9 ára á Gullrós og er að sjálfsögðu með stolt af henni. Hún á eftir að finna fjögur nöfn á lömbin en eitt þeirra hefur fengið nafnið Ósk. Sistkynin í Þjórsárholti með fimmlembingana, frá vinstri, Ásta Ivalo Guðmundsdóttir Isaksson 20 ára, Jörundur Tadeo Guðmundsson Diaz 11 ára og Irma Ósk Guðmundsdóttir Diaz 9 áraMagnús Hlynur Hreiðarsson Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Dýr Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Það var gaman að fá að halda á öllum fimm lömbunum en þetta eru fjórar gimbrar og einn hrútur. Lömbin og foreldrar þeirra eiga heima á bænum Þjórsárholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Gullrós er afburða kind á bænum og mjög frjósöm. En hvað er hún búin að eiga mörg lömb? „Hún er búin að eiga átján. Hún átti þrjú fyrstu tvö árin, svo tvö lömb og svo fimm síðustu tvö árin,“ segir Guðmundur Árnason bóndi í Þjórsárholti og bætir við. “Það er mikil frjósemi hjá okkur núna. Það eru 19 rollur bornar og það eru komnar 8 þrílembur, átta tvílembur, tvær einlembur og svo þessi eina fimmlemba.Þær er þó ekkert sérstaklega dekstraðar hjá mér.“ Guðmundur Árnason bóndi í Þjórsárholti, sem hefur nóg að gera í sauðburðinum með sínu fólki.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krakkarnir á bænum eru yfir sig hrifin á lömbunum fimm og mömmu þeirra en pabbi þeirra heitir Tindur er komin út á tún. Irma Ósk Guðmundsdóttir Diaz 9 ára á Gullrós og er að sjálfsögðu með stolt af henni. Hún á eftir að finna fjögur nöfn á lömbin en eitt þeirra hefur fengið nafnið Ósk. Sistkynin í Þjórsárholti með fimmlembingana, frá vinstri, Ásta Ivalo Guðmundsdóttir Isaksson 20 ára, Jörundur Tadeo Guðmundsson Diaz 11 ára og Irma Ósk Guðmundsdóttir Diaz 9 áraMagnús Hlynur Hreiðarsson
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Dýr Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira