Vel hefur gengið að verjast netárásum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. maí 2023 13:32 Guðmundur segir almenning ekki finna mikuið fyrir árásunum. Vísir/Arnar Svokallaðar álagsáraásir á netþjóna íslenskra fyrirtækja og stofnana hafa haldið áfram í dag en vefur Isavia lá niðri um skamma stund í morgun. Sviðsstjóri hjá netöryggissveitinni CERT-IS segir að vel hafi gengið að verjast þessum árásum. Netárásir hafa verið gerðar á íslensk fyrirtæki og stofnanir í dag og í gær. Í gær lá vefur Alþingis niðri vegna álagsárásar. Í dag var svo gerð árás á vefþjóna Isavia og lá vefur félagsins niðri í skamma stund. Guðmundur Arnar Sigmundsson, sviðsstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS segir vel hafa gengið að verjast þessum árásum. „Flestar varnirnar grípa þetta bara allt og enginn hefur orðið var við eitt né neitt. Það hefur sannarlega orðið niðritími á ákveðnum síðum. Vefur Alþingis lá niðri í gær og það var ráðist á vef Isavia núna í morgun. hann datt niður í örskotsstund. Vefsíðan kom upp aftur næstum samtímis en full virkni stuttu síðar.“ Óvissustigi almannavarna var lýst yfir í gær vegna árásanna. „Það þýðir svosem lítið fyrir almenninng. Það þýðir meira fyrir rekstraraðila. Það þýðir að ákveðin samhæfingarstjórn hefur verið virkjuð milli rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu, Ríkislögreglustjóra og CERT-IS. Þar sem að við höfum meiri formfestu á okkar upplýsingaflæði og samskiptum til þess að lágmarka viðbragðstímann á á öllum vettvöngum. Hópurinn Noname57 hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni á netþjóna Isavia. „Noname57 er hópur hakkara og aðgerðarsinna sem hafa mikið verið að herja á innviði á netinu með augljósan og mikinn stuðning við rússneskan málstað.“ Netöryggi Netglæpir Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira
Netárásir hafa verið gerðar á íslensk fyrirtæki og stofnanir í dag og í gær. Í gær lá vefur Alþingis niðri vegna álagsárásar. Í dag var svo gerð árás á vefþjóna Isavia og lá vefur félagsins niðri í skamma stund. Guðmundur Arnar Sigmundsson, sviðsstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS segir vel hafa gengið að verjast þessum árásum. „Flestar varnirnar grípa þetta bara allt og enginn hefur orðið var við eitt né neitt. Það hefur sannarlega orðið niðritími á ákveðnum síðum. Vefur Alþingis lá niðri í gær og það var ráðist á vef Isavia núna í morgun. hann datt niður í örskotsstund. Vefsíðan kom upp aftur næstum samtímis en full virkni stuttu síðar.“ Óvissustigi almannavarna var lýst yfir í gær vegna árásanna. „Það þýðir svosem lítið fyrir almenninng. Það þýðir meira fyrir rekstraraðila. Það þýðir að ákveðin samhæfingarstjórn hefur verið virkjuð milli rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu, Ríkislögreglustjóra og CERT-IS. Þar sem að við höfum meiri formfestu á okkar upplýsingaflæði og samskiptum til þess að lágmarka viðbragðstímann á á öllum vettvöngum. Hópurinn Noname57 hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni á netþjóna Isavia. „Noname57 er hópur hakkara og aðgerðarsinna sem hafa mikið verið að herja á innviði á netinu með augljósan og mikinn stuðning við rússneskan málstað.“
Netöryggi Netglæpir Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira