Vaktin: Rishi Sunak farinn af landi brott Hólmfríður Gísladóttir, Kjartan Kjartansson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 16. maí 2023 07:57 Málefni Úkraínu verða efst á baugi í Hörpu. Vísir/Vilhelm Leiðtogafundur Evrópuráðsins hefst í Hörpu í dag. Víðtækar lokanir tóku gildi í gærkvöldi og er stór hluti miðbæjarins lokaður umferð og svæðið umhverfis Hörpu alfarið lokað almenningi. Búast má við umferðartöfum um allt höfuðborgarsvæðið vegna aksturs sendinefnda í lögreglufylgd, til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli. Mestu áhrifin verða þó síðdegis í dag og á morgun. Meðal hápunkta dagsins er blaðamannafundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ursulu von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins klukkan 15:15. Klukkan 17:45 verður svo leiðtogafundurinn settur. Fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 mun fylgjast náið með þróun mála, meðal annars í vaktinni hér fyrir neðan. Ertu með ábendingu eða myndefni? Hefur fundurinn áhrif á þitt nærumhverfi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. (Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.)
Búast má við umferðartöfum um allt höfuðborgarsvæðið vegna aksturs sendinefnda í lögreglufylgd, til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli. Mestu áhrifin verða þó síðdegis í dag og á morgun. Meðal hápunkta dagsins er blaðamannafundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ursulu von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins klukkan 15:15. Klukkan 17:45 verður svo leiðtogafundurinn settur. Fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 mun fylgjast náið með þróun mála, meðal annars í vaktinni hér fyrir neðan. Ertu með ábendingu eða myndefni? Hefur fundurinn áhrif á þitt nærumhverfi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. (Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.)
Ertu með ábendingu eða myndefni? Hefur fundurinn áhrif á þitt nærumhverfi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Harpa Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Sjá meira