24 kvartanir á sjö árum vegna eineltis eða áreitni af hálfu starfsmanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. maí 2023 07:01 Háskólinn setti sér verklagsreglur um viðbrögð við einelti og öðru ofbeldi árið 2017. Vísir/Vilhelm Frá 2016 til með apríl 2023 bárust Háskóla Íslands 24 ábendingar eða kvartanir um einelti, kynferðislega eða kynbundna áreitni eða ofbeldi af hálfu starfsmanna skólans. Kvartanirnar skiptust þannig niður á svið: átta tengdust félagsvísindasviði, fimm verkfræði- og náttúruvísindasviði, fjórar heilbrigðisvísindasviði, þrjár menntavísindasviði og tvær hugvísindasviði. Þrjár tengdust miðlægri stjórnsýslu og í einu tilviki varðaði kvörtun starfsmenn á fleiri en einu fræðasviði. Þetta kemur fram í svörum háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra við fyrirspurn Eyjólfs Ármannssonar, þingmanns Flokks fólksins, um aðgerðir HÍ gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi. „Í öllum tilvikum var brugðist við ábendingum og kvörtunum, og þær teknar til athugunar. Uppfylli kvörtun eða ábending skilyrði málsmeðferðar (m.a. að aðili sem kvartað er undan tilheyri hópi starfsfólks eða nemenda, og að efni kvörtunar heyri undir verksvið fagráðs eða viðbragðsteymis) er mál tekið til formlegrar meðferðar, nema sérstakar ástæður liggi fyrir (t.d. að málshefjandi óski eftir að mál sé ekki tekið til formlegrar meðferðar). Alls uppfylltu 18 mál þessi skilyrði,“ segir í svörum ráðherra, sem byggja á upplýsingum frá HÍ. „Í fjórum tilvikum var það niðurstaða fagráðs eða viðbragðsteymis að um væri að ræða einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni eða ofbeldi af hálfu starfsmanns Háskóla Íslands, eins og þau hugtök eru skilgreind samkvæmt lögum og reglum sem um málaflokkana gilda. Í þeim tilvikum leggur fagráð eða viðbragðsteymi fram tillögur til aðgerða og úrbóta í samræmi við gildandi verklagsreglur. Slíkar tillögur miða að því að stöðva umrædda hegðun og gera ráðstafanir til að sú hegðun endurtaki sig ekki.“ Ekki kemur fram til hvaða úrræða var gripið í umræddum fjórum tilvikum. Svör ráðherra. Kynferðisofbeldi Háskólar Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira
Kvartanirnar skiptust þannig niður á svið: átta tengdust félagsvísindasviði, fimm verkfræði- og náttúruvísindasviði, fjórar heilbrigðisvísindasviði, þrjár menntavísindasviði og tvær hugvísindasviði. Þrjár tengdust miðlægri stjórnsýslu og í einu tilviki varðaði kvörtun starfsmenn á fleiri en einu fræðasviði. Þetta kemur fram í svörum háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra við fyrirspurn Eyjólfs Ármannssonar, þingmanns Flokks fólksins, um aðgerðir HÍ gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi. „Í öllum tilvikum var brugðist við ábendingum og kvörtunum, og þær teknar til athugunar. Uppfylli kvörtun eða ábending skilyrði málsmeðferðar (m.a. að aðili sem kvartað er undan tilheyri hópi starfsfólks eða nemenda, og að efni kvörtunar heyri undir verksvið fagráðs eða viðbragðsteymis) er mál tekið til formlegrar meðferðar, nema sérstakar ástæður liggi fyrir (t.d. að málshefjandi óski eftir að mál sé ekki tekið til formlegrar meðferðar). Alls uppfylltu 18 mál þessi skilyrði,“ segir í svörum ráðherra, sem byggja á upplýsingum frá HÍ. „Í fjórum tilvikum var það niðurstaða fagráðs eða viðbragðsteymis að um væri að ræða einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni eða ofbeldi af hálfu starfsmanns Háskóla Íslands, eins og þau hugtök eru skilgreind samkvæmt lögum og reglum sem um málaflokkana gilda. Í þeim tilvikum leggur fagráð eða viðbragðsteymi fram tillögur til aðgerða og úrbóta í samræmi við gildandi verklagsreglur. Slíkar tillögur miða að því að stöðva umrædda hegðun og gera ráðstafanir til að sú hegðun endurtaki sig ekki.“ Ekki kemur fram til hvaða úrræða var gripið í umræddum fjórum tilvikum. Svör ráðherra.
Kynferðisofbeldi Háskólar Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira