Myndir: Viðbúnaður og vegalokanir vegna leiðtogafundarins í Hörpu Kristinn Haukur Guðnason skrifar 15. maí 2023 14:40 Öryggið er í fyrrrúmi þegar tugir þjóðarleiðtoga heimsækja Reykjavík. Vilhelm Gunnarsson Í miðborg Reykjavíkur má víða sjá brynjaða lögreglumenn með byssukjaftana á lofti. Viðbúnaður hefur sjaldan eða aldrei verið meiri enda von á flestum þjóðarleiðtogum Evrópu í tilefni af leiðtogafundi Evrópuráðsins í vikunni. Öryggið verður í algjöru fyrirrúmi á fundinum. Svæðið í kringum Hörpu verður lokað almenningi og enn stærra svæði lokað bílaumferð. Lokunin tekur gildi klukkan 23 í kvöld og gildir til klukkan 18 á miðvikudag. Þá verður allt drónaflug bannað yfir stórum hluta höfuðborgarsvæðisins, Keflavíkurflugvelli og Reykjanesbrautinni. Á meðal þeirra sem koma á leiðtogafundinn má nefna Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, og Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur. Danskur lögreglubíll við Hörpuna.Vilhelm Gunnarsson Rafskútur verða bannaðar nálægt leiðtogafundinum.Vilhelm Gunnarsson Brosið er vingjarnlegt þó að hólkurinn sé það ekki.Vilhelm Gunnarsson Undirbúningur í gangi á Austurvelli.Vilhelm Gunnarsson Grindur verða settar upp á Lækjargötu.Vilhelm Gunnarsson Nærri allir lögreglumenn landsins koma að viðburðinum.Vilhelm Gunnarsson Danska lögreglan aðstoðar við öryggisgæslu á fundinum.Vilhelm Gunnarsson Ofan á Hörpu er verið að bardúsa við að koma fyrir leyniskyttubyrgi.Vilhelm Gunnarsson Þó að eftirvænting og spenna sé í loftinu gengur lífið sinn vanagang hjá flestum í miðborginni.Vilhelm Gunnarsson Landhelgisgæslan tekur þátt í að tryggja öryggi fundarins. Bæði í legi og lofti.Vilhelm Gunnarsson Þeir sem ætla í miðbæinn verða að fara á tveimur jafnfljótum.Vilhelm Gunnarsson Leiðtogafundur undirbúinn í Hörpu Harpan Reykjavík, gríðarleg öryggisgæsla í miðbænum Hluta hafnarinnar hefur verið lokað fyrir umferð skipa.Vilhelm Gunnarsson Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Örfáir þjóðarleiðtogar ekki boðað komu sína Leiðtogar rúmlega fjörutíu af 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins hafa boðað komu sína hingað til lands í næstu viku. Þeirra á meðal eru Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Komist leiðtogar ekki á fundinn mæta í flestum tilfellum utanríkisráðherrar í þeirra stað. 9. maí 2023 14:53 Lokað fyrir bíla og strætó í nágrenni leiðtogafundarins Stórum hluta miðborgarinnar verður lokað fyrir umferð ökutækja, þar á meðal strætisvagna, á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur í Hörpu eftir tvær vikur. Reikna má með umferðartöfum á öllu höfuðborgarsvæðinu vegna fundarins. 2. maí 2023 14:29 „Afskaplega glæsilegur viðburður og Íslandi til sóma“ Hundruð manna vinna nú hörðum höndum í Hörpu við að gera allt klárt fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem hefst á morgun. Framkvæmdastjóri fundarins segir undirbúningsvinnuna ganga vel og að mikill metnaður sé settur í vinnuna. Viðburðurinn verði afar glæsilegur og Íslandi til sóma. 15. maí 2023 12:42 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira
Öryggið verður í algjöru fyrirrúmi á fundinum. Svæðið í kringum Hörpu verður lokað almenningi og enn stærra svæði lokað bílaumferð. Lokunin tekur gildi klukkan 23 í kvöld og gildir til klukkan 18 á miðvikudag. Þá verður allt drónaflug bannað yfir stórum hluta höfuðborgarsvæðisins, Keflavíkurflugvelli og Reykjanesbrautinni. Á meðal þeirra sem koma á leiðtogafundinn má nefna Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, og Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur. Danskur lögreglubíll við Hörpuna.Vilhelm Gunnarsson Rafskútur verða bannaðar nálægt leiðtogafundinum.Vilhelm Gunnarsson Brosið er vingjarnlegt þó að hólkurinn sé það ekki.Vilhelm Gunnarsson Undirbúningur í gangi á Austurvelli.Vilhelm Gunnarsson Grindur verða settar upp á Lækjargötu.Vilhelm Gunnarsson Nærri allir lögreglumenn landsins koma að viðburðinum.Vilhelm Gunnarsson Danska lögreglan aðstoðar við öryggisgæslu á fundinum.Vilhelm Gunnarsson Ofan á Hörpu er verið að bardúsa við að koma fyrir leyniskyttubyrgi.Vilhelm Gunnarsson Þó að eftirvænting og spenna sé í loftinu gengur lífið sinn vanagang hjá flestum í miðborginni.Vilhelm Gunnarsson Landhelgisgæslan tekur þátt í að tryggja öryggi fundarins. Bæði í legi og lofti.Vilhelm Gunnarsson Þeir sem ætla í miðbæinn verða að fara á tveimur jafnfljótum.Vilhelm Gunnarsson Leiðtogafundur undirbúinn í Hörpu Harpan Reykjavík, gríðarleg öryggisgæsla í miðbænum Hluta hafnarinnar hefur verið lokað fyrir umferð skipa.Vilhelm Gunnarsson
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Örfáir þjóðarleiðtogar ekki boðað komu sína Leiðtogar rúmlega fjörutíu af 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins hafa boðað komu sína hingað til lands í næstu viku. Þeirra á meðal eru Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Komist leiðtogar ekki á fundinn mæta í flestum tilfellum utanríkisráðherrar í þeirra stað. 9. maí 2023 14:53 Lokað fyrir bíla og strætó í nágrenni leiðtogafundarins Stórum hluta miðborgarinnar verður lokað fyrir umferð ökutækja, þar á meðal strætisvagna, á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur í Hörpu eftir tvær vikur. Reikna má með umferðartöfum á öllu höfuðborgarsvæðinu vegna fundarins. 2. maí 2023 14:29 „Afskaplega glæsilegur viðburður og Íslandi til sóma“ Hundruð manna vinna nú hörðum höndum í Hörpu við að gera allt klárt fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem hefst á morgun. Framkvæmdastjóri fundarins segir undirbúningsvinnuna ganga vel og að mikill metnaður sé settur í vinnuna. Viðburðurinn verði afar glæsilegur og Íslandi til sóma. 15. maí 2023 12:42 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira
Örfáir þjóðarleiðtogar ekki boðað komu sína Leiðtogar rúmlega fjörutíu af 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins hafa boðað komu sína hingað til lands í næstu viku. Þeirra á meðal eru Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Komist leiðtogar ekki á fundinn mæta í flestum tilfellum utanríkisráðherrar í þeirra stað. 9. maí 2023 14:53
Lokað fyrir bíla og strætó í nágrenni leiðtogafundarins Stórum hluta miðborgarinnar verður lokað fyrir umferð ökutækja, þar á meðal strætisvagna, á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur í Hörpu eftir tvær vikur. Reikna má með umferðartöfum á öllu höfuðborgarsvæðinu vegna fundarins. 2. maí 2023 14:29
„Afskaplega glæsilegur viðburður og Íslandi til sóma“ Hundruð manna vinna nú hörðum höndum í Hörpu við að gera allt klárt fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem hefst á morgun. Framkvæmdastjóri fundarins segir undirbúningsvinnuna ganga vel og að mikill metnaður sé settur í vinnuna. Viðburðurinn verði afar glæsilegur og Íslandi til sóma. 15. maí 2023 12:42