„Þreyta má aldrei vera notuð sem afsökun“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2023 22:30 Erik ten Hag og David De Gea en sá spænski hefur haldið marki sínu hreinu oftast allra í ensku úrvalsdeildinni. Robbie Jay Barratt/Getty Images Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að þreyta megi aldrei vera notuð sem afsökun en hans menn voru óhemju ferskir þegar þeir unnu Úlfana 2-0 í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Vika var frá síðasta leik liðsins og sást mikill munur á spilamennsku þessu. „Við áttum erfiða viku. Við töpuðum mikilvægum stigum vegna einstaklingsmistaka en líka sökum þess hversu lágt orkustigið var. Það er ekki ásættanlegt. Í dag sýndum við hvað í okkur býr,“ sagði Ten Hag og átti þar við um 0-1 tapi gegn West Ham United um síðustu helgi. „Þreyta má aldrei vera notuð sem afsökun. Sem leikmaður Man Utd þá verður þú að standa þig Þú verður að setja standardinn hátt, spila vel og taka ábyrgð. Bæði sem einstaklingur og sem lið.“ „Að vinan í dag þýðir ekkert ef við endum ekki í efstu þremur eða fjórum sætunum. Við þurfum að berjast fyrir því. Við þurfum að vera rólegir, yfirvegaðir, einbeittir og klárir í næsta leik. Við þurfum að vera vissir um að orkustigið sé rétt svo við getum barist og séð til þess að við komumst yfir línuna.“ „Hvað varðar spilamennskuna þá tel ég okkur hafa grunn. Einnig í menningunni, þar höfum við grunn. En við vitum að við þurfum að taka næstu skref ef við ætlum að berjast á toppi deildarinnar,“ sagði Ten Hag að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
„Við áttum erfiða viku. Við töpuðum mikilvægum stigum vegna einstaklingsmistaka en líka sökum þess hversu lágt orkustigið var. Það er ekki ásættanlegt. Í dag sýndum við hvað í okkur býr,“ sagði Ten Hag og átti þar við um 0-1 tapi gegn West Ham United um síðustu helgi. „Þreyta má aldrei vera notuð sem afsökun. Sem leikmaður Man Utd þá verður þú að standa þig Þú verður að setja standardinn hátt, spila vel og taka ábyrgð. Bæði sem einstaklingur og sem lið.“ „Að vinan í dag þýðir ekkert ef við endum ekki í efstu þremur eða fjórum sætunum. Við þurfum að berjast fyrir því. Við þurfum að vera rólegir, yfirvegaðir, einbeittir og klárir í næsta leik. Við þurfum að vera vissir um að orkustigið sé rétt svo við getum barist og séð til þess að við komumst yfir línuna.“ „Hvað varðar spilamennskuna þá tel ég okkur hafa grunn. Einnig í menningunni, þar höfum við grunn. En við vitum að við þurfum að taka næstu skref ef við ætlum að berjast á toppi deildarinnar,“ sagði Ten Hag að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira