Riðan hefur reynt mikið á starfsfólk Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. maí 2023 13:06 Karvel L. Karvelsson, framkvæmdastjóri Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins. Um 50 starfsmenn víða um land vinna hjá miðstöðinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framkvæmdastjóri Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins segir að riðumálin, sem hafi komið upp á síðkastið hafi reynt mikið á starfsfólk miðstöðvarinnar. Hann bindur miklar vonir við vinnu Íslenskrar erfðagreiningar við greiningu á riðusmitum. Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins fagnaði 10 ára afmæli í vikunni og af því tilefni var haldið upp á tímamótin hjá Búnaðarsambandi Suðurlands með afmælisköku og spjalli við bændur og búalið um stöðu landbúnaðarins. Ráðgjafarmiðstöðin er einkahlutafélag í eigu Bændasamtaka Íslands og með starfsstöðvar út um allt land með um 50 starfsmenn. Karvel L. Karvelsson, framkvæmdastjóri segir að riðumálin sem komu upp í Vestur Húnavatnssýslu nýlega hafi reynt mjög á starfsfólk Ráðgjafamiðstöðvarinnar. „Þetta er búið að vera mjög erfitt mál eins og fyrir alla og sérstaklega þá, sem í hlut eiga, bændurna sjálfa, en já, þetta hefur reynst mjög erfitt mál. Vonandi sér til næstu tíu fimmtán ára með því að stefna í aðra átt en hingað til. Vonandi verður það heillavænlegt og til þess að útrýma riðunni á endanum,” segir Karvel. Og nú er mikið að lömbum að fæðast sem ættu að vera riðufrí eða hvað? „Já, það er töluvert af lömbum að fæðast núna og það verða tekin sýni. Það eru nú þegar farin út einhver rúmlega sjö þúsund sýnatökuglös, þannig að ég vænti þess að það verði tekið töluvert af sínum, bæði í vor og haust.” Íslensk erfðagreining hefur gengið til liðs við Ráðgjafamiðstöðina og ætlar að sjá um að greina sýni og tryggja það að öll þau sýni, sem þarf að greina komist í hús. “Getan þar og þekkingin er alveg gríðarleg og í rauninni þó að það ætti ekki að koma manni á óvart þá er hún á öðru kaliberi heldur en til dæmis sá greinilegaraðili erlendis, sem er að gera þetta nú þegar fyrir okkur,” segir Karvel. Karvel fær sér kökusneið í tilefni af 10 ára afmæli Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins en afmæliskaffið var haldið í vikunni hjá Búnaðarsambandi Suðurlands á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða RML Árborg Riða í Miðfirði Landbúnaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira
Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins fagnaði 10 ára afmæli í vikunni og af því tilefni var haldið upp á tímamótin hjá Búnaðarsambandi Suðurlands með afmælisköku og spjalli við bændur og búalið um stöðu landbúnaðarins. Ráðgjafarmiðstöðin er einkahlutafélag í eigu Bændasamtaka Íslands og með starfsstöðvar út um allt land með um 50 starfsmenn. Karvel L. Karvelsson, framkvæmdastjóri segir að riðumálin sem komu upp í Vestur Húnavatnssýslu nýlega hafi reynt mjög á starfsfólk Ráðgjafamiðstöðvarinnar. „Þetta er búið að vera mjög erfitt mál eins og fyrir alla og sérstaklega þá, sem í hlut eiga, bændurna sjálfa, en já, þetta hefur reynst mjög erfitt mál. Vonandi sér til næstu tíu fimmtán ára með því að stefna í aðra átt en hingað til. Vonandi verður það heillavænlegt og til þess að útrýma riðunni á endanum,” segir Karvel. Og nú er mikið að lömbum að fæðast sem ættu að vera riðufrí eða hvað? „Já, það er töluvert af lömbum að fæðast núna og það verða tekin sýni. Það eru nú þegar farin út einhver rúmlega sjö þúsund sýnatökuglös, þannig að ég vænti þess að það verði tekið töluvert af sínum, bæði í vor og haust.” Íslensk erfðagreining hefur gengið til liðs við Ráðgjafamiðstöðina og ætlar að sjá um að greina sýni og tryggja það að öll þau sýni, sem þarf að greina komist í hús. “Getan þar og þekkingin er alveg gríðarleg og í rauninni þó að það ætti ekki að koma manni á óvart þá er hún á öðru kaliberi heldur en til dæmis sá greinilegaraðili erlendis, sem er að gera þetta nú þegar fyrir okkur,” segir Karvel. Karvel fær sér kökusneið í tilefni af 10 ára afmæli Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins en afmæliskaffið var haldið í vikunni hjá Búnaðarsambandi Suðurlands á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða RML
Árborg Riða í Miðfirði Landbúnaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira