Musk segist hafa fundið konu til að stýra Twitter Kjartan Kjartansson skrifar 11. maí 2023 21:02 Höfuðstöðvar Twitter í San Francisco í Kaliforníu. AP/Jeff Chiu Kona tekur við sem forstjóri samfélagsmiðilsins Twitter ef eitthvað er að marka Elon Musk, eiganda og starfandi forstjóra miðilsins. Hann segist sjálfur ætla að halda áfram sem starfandi stjórnarformaður og tæknistjóri Twitter. Musk tísti því í kvöld að hann hefði ráðið nýjan forstjóra Twitter og X corp, fyrirtækisins sem hann lét taka samfélagsmiðilinn yfir. „Hún“ byrji eftir um það bil sex vikur. „Mitt hlutverk breytist yfir í að vera starfandi stjórnarformaður (e. executive chairman) og tæknistjóri með umsjón með vöru, hugbúnaði og kerfisstjórn,“ tísti Musk. Excited to announce that I ve hired a new CEO for X/Twitter. She will be starting in ~6 weeks!My role will transition to being exec chair & CTO, overseeing product, software & sysops.— Elon Musk (@elonmusk) May 11, 2023 Twitter hefur leitað að forstjóra um margra mánaða skeið. Musk lýsti því yfir fyrir dómi rétt eftir að hann keypti samfélagsmiðilinn fyrir 44 milljarða dollara í nóvember að hann hefði ekki hug á að vera forstjóri fyrirtækis. Hann tísti í desember að ætlaði sér að segja af sér sem forstjóri um leið og hann fyndi einhvern sem væri nógu „vitlaus“ til að taka starfið að sér. AP-fréttastofan segir að hlutabréf í Tesla, rafbílafyrirtæki Musk, hafi hækkað um tvö stig eftir tilkynninguna í dag. Hluthafar Tesla hafa verið með böggum hildar yfir því hversu mikinn tíma og orku Musk hefur sett í samfélagsmiðilinn undanfarna mánuði. Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Musk meðal þeirra sem dreifðu samsæriskenningum Lögreglan í Allen í Texas hefur staðfest að Mauricio Garcia, sem skaut átta til bana og særði sjö í verslunarmiðstöð í bænum um helgina, var skreyttur nasista húðflúrum. Sömuleiðis hafði hann lýst yfir aðdáun sinni á nasistum á netinu. 10. maí 2023 10:07 Formlega hættur hjá Twitter: „Ég er mjög ánægður að geta klárað mitt starf í gleði“ Haraldur Þorleifsson hefur endanlega gengið frá starfslokum sínum hjá samskiptamiðlinum Twitter. Hann segir ánægjulegt að farsæl lausn hafi fundist í málinu, en það hefur mikið verið í deiglunni undanfarið. 30. apríl 2023 20:16 Stjörnur ósáttar við að vera bendlaðar við Twitter-áskrift Samfélagsmiðillinn Twitter heldur áfram að krukka í hvernig hann útdeilir staðfestingamerkjum til notenda sinna. Heimsþekktir einstaklingar sem misstu merkið eftir nýlegar breytingar fengu það skyndilega til baka. Þeir eru ekki allir sáttir þar sem Twitter gefur ranglega í skyn að þeir hafi greitt fyrir þjónustuna. 23. apríl 2023 10:07 Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent Netvís tekur við af SAFT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Musk tísti því í kvöld að hann hefði ráðið nýjan forstjóra Twitter og X corp, fyrirtækisins sem hann lét taka samfélagsmiðilinn yfir. „Hún“ byrji eftir um það bil sex vikur. „Mitt hlutverk breytist yfir í að vera starfandi stjórnarformaður (e. executive chairman) og tæknistjóri með umsjón með vöru, hugbúnaði og kerfisstjórn,“ tísti Musk. Excited to announce that I ve hired a new CEO for X/Twitter. She will be starting in ~6 weeks!My role will transition to being exec chair & CTO, overseeing product, software & sysops.— Elon Musk (@elonmusk) May 11, 2023 Twitter hefur leitað að forstjóra um margra mánaða skeið. Musk lýsti því yfir fyrir dómi rétt eftir að hann keypti samfélagsmiðilinn fyrir 44 milljarða dollara í nóvember að hann hefði ekki hug á að vera forstjóri fyrirtækis. Hann tísti í desember að ætlaði sér að segja af sér sem forstjóri um leið og hann fyndi einhvern sem væri nógu „vitlaus“ til að taka starfið að sér. AP-fréttastofan segir að hlutabréf í Tesla, rafbílafyrirtæki Musk, hafi hækkað um tvö stig eftir tilkynninguna í dag. Hluthafar Tesla hafa verið með böggum hildar yfir því hversu mikinn tíma og orku Musk hefur sett í samfélagsmiðilinn undanfarna mánuði.
Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Musk meðal þeirra sem dreifðu samsæriskenningum Lögreglan í Allen í Texas hefur staðfest að Mauricio Garcia, sem skaut átta til bana og særði sjö í verslunarmiðstöð í bænum um helgina, var skreyttur nasista húðflúrum. Sömuleiðis hafði hann lýst yfir aðdáun sinni á nasistum á netinu. 10. maí 2023 10:07 Formlega hættur hjá Twitter: „Ég er mjög ánægður að geta klárað mitt starf í gleði“ Haraldur Þorleifsson hefur endanlega gengið frá starfslokum sínum hjá samskiptamiðlinum Twitter. Hann segir ánægjulegt að farsæl lausn hafi fundist í málinu, en það hefur mikið verið í deiglunni undanfarið. 30. apríl 2023 20:16 Stjörnur ósáttar við að vera bendlaðar við Twitter-áskrift Samfélagsmiðillinn Twitter heldur áfram að krukka í hvernig hann útdeilir staðfestingamerkjum til notenda sinna. Heimsþekktir einstaklingar sem misstu merkið eftir nýlegar breytingar fengu það skyndilega til baka. Þeir eru ekki allir sáttir þar sem Twitter gefur ranglega í skyn að þeir hafi greitt fyrir þjónustuna. 23. apríl 2023 10:07 Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent Netvís tekur við af SAFT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Musk meðal þeirra sem dreifðu samsæriskenningum Lögreglan í Allen í Texas hefur staðfest að Mauricio Garcia, sem skaut átta til bana og særði sjö í verslunarmiðstöð í bænum um helgina, var skreyttur nasista húðflúrum. Sömuleiðis hafði hann lýst yfir aðdáun sinni á nasistum á netinu. 10. maí 2023 10:07
Formlega hættur hjá Twitter: „Ég er mjög ánægður að geta klárað mitt starf í gleði“ Haraldur Þorleifsson hefur endanlega gengið frá starfslokum sínum hjá samskiptamiðlinum Twitter. Hann segir ánægjulegt að farsæl lausn hafi fundist í málinu, en það hefur mikið verið í deiglunni undanfarið. 30. apríl 2023 20:16
Stjörnur ósáttar við að vera bendlaðar við Twitter-áskrift Samfélagsmiðillinn Twitter heldur áfram að krukka í hvernig hann útdeilir staðfestingamerkjum til notenda sinna. Heimsþekktir einstaklingar sem misstu merkið eftir nýlegar breytingar fengu það skyndilega til baka. Þeir eru ekki allir sáttir þar sem Twitter gefur ranglega í skyn að þeir hafi greitt fyrir þjónustuna. 23. apríl 2023 10:07