Zuckerberg vann til gullverðlauna á sínu fyrsta móti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. maí 2023 23:37 Stofnandi Facebook var vígalegur að sjá í miðjum klíðum á mótinu. Instagram Mark Zuckerberg var óvænt meðal keppenda í brasilísku jiu-jitsu móti í Redwood City í Kaliforníu um helgina og vann þar til gull og silfurverðlauna. Stofnandi Facebook kom mörgum að óvörum þegar hann mætti til leiks á mótinu, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. Það var þó færni hans í bardagaíþróttinni sem kom mest á óvart en hann vann ekki til einna, heldur tveggja verðlauna.Í umfjöllun miðilsins er haft eftir Zuckerberg að hann hafi fengið áhuga á íþróttinni í heimsfaraldri Covid-19. Hann birti mynd af sér á mótinu á Instagram síðunni sinni og sagðist hafa keppt fyrir Guerrilla Jiu Jitsu liðið.Fjölmargir hafa óskað milljarðamæringnum til hamingju með árangurinn á fyrsta mótinu. Þar á meðal er bardagakappinn Conor McGregor sem hrósar Zuckerberg í hástert.Jiu-jitsu kempur láta sitt heldur ekki eftir liggja en hinn brasilíski Bernardo Faria, fimmfaldur heimsmeistari í íþróttinni, segir Zuckerberg bera sig vel á myndinni sem hann birtir á samfélagsmiðlinum.Er þess getið í umfjöllun Guardian að bardagaíþróttin hafi öðlast æ meiri vinsældir undanfarin ár. Hollywood stjörnur á borð við Ashton Kutcher, Jason Statham, Russell Brand og Tom Hardy séu allir með belti í íþróttinni og stundi hana reglulega. View this post on Instagram A post shared by Mark Zuckerberg (@zuck) Hollywood Facebook Bandaríkin Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Stofnandi Facebook kom mörgum að óvörum þegar hann mætti til leiks á mótinu, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. Það var þó færni hans í bardagaíþróttinni sem kom mest á óvart en hann vann ekki til einna, heldur tveggja verðlauna.Í umfjöllun miðilsins er haft eftir Zuckerberg að hann hafi fengið áhuga á íþróttinni í heimsfaraldri Covid-19. Hann birti mynd af sér á mótinu á Instagram síðunni sinni og sagðist hafa keppt fyrir Guerrilla Jiu Jitsu liðið.Fjölmargir hafa óskað milljarðamæringnum til hamingju með árangurinn á fyrsta mótinu. Þar á meðal er bardagakappinn Conor McGregor sem hrósar Zuckerberg í hástert.Jiu-jitsu kempur láta sitt heldur ekki eftir liggja en hinn brasilíski Bernardo Faria, fimmfaldur heimsmeistari í íþróttinni, segir Zuckerberg bera sig vel á myndinni sem hann birtir á samfélagsmiðlinum.Er þess getið í umfjöllun Guardian að bardagaíþróttin hafi öðlast æ meiri vinsældir undanfarin ár. Hollywood stjörnur á borð við Ashton Kutcher, Jason Statham, Russell Brand og Tom Hardy séu allir með belti í íþróttinni og stundi hana reglulega. View this post on Instagram A post shared by Mark Zuckerberg (@zuck)
Hollywood Facebook Bandaríkin Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira