Jóna Fanney tekur við formennsku af Friðriki Atli Ísleifsson skrifar 4. maí 2023 08:43 Jóna Fanney Friðriksdóttir hafði betur gegn Friðriki Rafnssyni, sitjandi formanni, í formannskjöri á aðalfundi í gær. Aðsend Jóna Fanney Friðriksdóttir var í gær kosin nýr formaður Leiðsagnar, félags leiðsögumanna en hún hafði betur gegn sitjandi formanni, Friðriki Rafnssyni, í formannskjöri á aðalfundi félagsins í gær. Friðrik hafði gegnt embættinu síðastliðin tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar kemur fram að Jóna Fanney hafi öðlast leiðsöguréttindi frá Leiðsöguskóla Íslands árið 1987. „Hún hefur gegnt fjölda stjórnunarstarfa á starfsferli sínum; var m.a. bæjarstjóri á Blönduósi, framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna og framkvæmdastjóri AFS. Jóna Fanney býr einnig að viðamikilli reynslu af félags- og trúnaðarstörfum og hefur t.a.m. setið í stjórn Landverndar, Almannaheilla og skiptinemasamtaka AFS um árabil. Leiðsögn, félag leiðsögumanna var stofnað árið 1972 og er með beina aðild að ASÍ. Jóna Fanney er þriðja konan sem gegnir embætti formanns á hálfri öld frá stofnun félagsins. Auk Ragnheiðar Björnsdóttur, sem gegndi embættinu 2006 – 2010, var frumkvöðullinn og stofnfélaginn Birna G. Bjarnleifsdóttir formaður Leiðsagnar á árunum 1973-1979. Á aðalfundi leiðsögumanna nefndi Jóna Fanney þrjú veigamestu atriðin sem félagið ætti að beita sér fyrir undir hennar stjórn. Þau eru leiðrétting launa leiðsögumanna í komandi kjarasamningum, sameiningu og samstöðu leiðsögumanna sem starfa hérlendis og mótun skilvirkar framtíðarsýnar félagsins,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Félagasamtök Stéttarfélög Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Innlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar kemur fram að Jóna Fanney hafi öðlast leiðsöguréttindi frá Leiðsöguskóla Íslands árið 1987. „Hún hefur gegnt fjölda stjórnunarstarfa á starfsferli sínum; var m.a. bæjarstjóri á Blönduósi, framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna og framkvæmdastjóri AFS. Jóna Fanney býr einnig að viðamikilli reynslu af félags- og trúnaðarstörfum og hefur t.a.m. setið í stjórn Landverndar, Almannaheilla og skiptinemasamtaka AFS um árabil. Leiðsögn, félag leiðsögumanna var stofnað árið 1972 og er með beina aðild að ASÍ. Jóna Fanney er þriðja konan sem gegnir embætti formanns á hálfri öld frá stofnun félagsins. Auk Ragnheiðar Björnsdóttur, sem gegndi embættinu 2006 – 2010, var frumkvöðullinn og stofnfélaginn Birna G. Bjarnleifsdóttir formaður Leiðsagnar á árunum 1973-1979. Á aðalfundi leiðsögumanna nefndi Jóna Fanney þrjú veigamestu atriðin sem félagið ætti að beita sér fyrir undir hennar stjórn. Þau eru leiðrétting launa leiðsögumanna í komandi kjarasamningum, sameiningu og samstöðu leiðsögumanna sem starfa hérlendis og mótun skilvirkar framtíðarsýnar félagsins,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Félagasamtök Stéttarfélög Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Innlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Sjá meira