Biden sendir hermenn að landamærum Mexíkó Samúel Karl Ólason skrifar 2. maí 2023 18:54 Mikill fjöldi fólks reynir að komast til Bandaríkjanna með ólöglegum hætti á degi hverjum. AP/Christian Chávez Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur skipað varnarmálaráðuneytinu að senda 1.500 hermenn til landamæra Bandaríkjanna og Mexíkó. Það gerði hann vegna mikils fjölda fólks sem er að reyna að komast inn í landið um landamærin. Í frétt Washington Post segir að búist sé við því að hermennirnir eigi að vera á landamærunum í níutíu daga og eiga þeir að aðstoða þá sem þegar eru að vinna á landamærunum en ekki koma með beinum hættu að löggæslu. Með því að nota hermenn er vonast til þess að hægt sé að losa fleiri landamæraverði úr stuðningsstöðum og nota þá til gæslu á landamærunum. Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna er sagt hafa beðið um að hermennirnir yrðu sendir en fyrir eru um 2.500 hermenn á svæðinu, fyrir utan meðlimi þjóðvarðsliðs Texas, og hafa hermenn reglulega verið sendir að landamærunum á undanförnum árum. Donald Trump, forveri Biden, sendi einnig hermenn að landamærunum. Bandarískir embættismenn búast við því að fjöldi þeirra sem reyna að komast inn í Bandaríkin með ólöglegum hætti muni fara yfir tíu þúsund á dag á komandi dögum en þann 11. maí fellur úr gildi regla frá tímum Covid-faraldursins sem gerði landamæravörðum auðveldara að vísa farand- og flóttafólki úr landi. Þessi regla var sett á í mars 2020 og hefur henni verið beitt rúmlega 2,6 milljón sinnum. Fjöldi farand- og flóttafólks við suðurlandamæri Bandaríkjanna hefur náð nýjum hæðum á undanförnum mánuðum og Biden hefur brugðist við því með því að reyna að taka hart á ólöglegum innflytjendum og með því að reyna að búa til aðrar leiðir fyrir innflytjendur til að komast til Bandaríkjanna með löglegum hætti. Bandaríkin Joe Biden Mexíkó Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Sjá meira
Í frétt Washington Post segir að búist sé við því að hermennirnir eigi að vera á landamærunum í níutíu daga og eiga þeir að aðstoða þá sem þegar eru að vinna á landamærunum en ekki koma með beinum hættu að löggæslu. Með því að nota hermenn er vonast til þess að hægt sé að losa fleiri landamæraverði úr stuðningsstöðum og nota þá til gæslu á landamærunum. Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna er sagt hafa beðið um að hermennirnir yrðu sendir en fyrir eru um 2.500 hermenn á svæðinu, fyrir utan meðlimi þjóðvarðsliðs Texas, og hafa hermenn reglulega verið sendir að landamærunum á undanförnum árum. Donald Trump, forveri Biden, sendi einnig hermenn að landamærunum. Bandarískir embættismenn búast við því að fjöldi þeirra sem reyna að komast inn í Bandaríkin með ólöglegum hætti muni fara yfir tíu þúsund á dag á komandi dögum en þann 11. maí fellur úr gildi regla frá tímum Covid-faraldursins sem gerði landamæravörðum auðveldara að vísa farand- og flóttafólki úr landi. Þessi regla var sett á í mars 2020 og hefur henni verið beitt rúmlega 2,6 milljón sinnum. Fjöldi farand- og flóttafólks við suðurlandamæri Bandaríkjanna hefur náð nýjum hæðum á undanförnum mánuðum og Biden hefur brugðist við því með því að reyna að taka hart á ólöglegum innflytjendum og með því að reyna að búa til aðrar leiðir fyrir innflytjendur til að komast til Bandaríkjanna með löglegum hætti.
Bandaríkin Joe Biden Mexíkó Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Sjá meira