Dagskráin í dag: Undanúrslit í Subway-deildinni, Bestu mörkin, ítalski boltinn og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2023 06:02 Vincent Malik Shahid var ekki með Þór vegna veikinda í síðasta leik. Vísir/Diego Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum síðasta degi aprílmánaðar þar sem boðið verður upp á þrettán beinar útsendingar. Stöð 2 Sport Bestu mörkin taka daginn snemma og hefja upphitun fyrir komandi umferð í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 13:45. Þá mæta Íslandsmeistarar Vals til Þorlákshafnar þar sem heimamenn í Þór taka á móti þeim í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Þórsarar leiða einvígið 2-1 og geta því komið sér í úrslit með sigri, en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45. Leikurinn sjálfur hefst svo hálftíma síðar, en að leik loknum verða sérfræðingar Körfuboltakvölds á sínum stað og gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Inter og Lazio strax klukkan 10:20 áður en Napoli tekur á móti Salernitana klukkan 12:50, en heimamenn geta tryggt sér ítalska meistaratitilinn með sigri. Klukkan 15:50 er svo komið að viðureign Fiorentina og Sampdoria.4 Þá er úrslitakeppni NBA-deildarinnar í fullu fjöri, en Sacramento Kings og Golden State Warriors eigast við klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 3 Það verður bland í poka á Stöð 2 Sport 3 þar sem ítalski fótboltinn og spænski körfuboltinn skipta athyglinni á milli sín. Real Madrid tekur á móti Tryggva Snæ Hlinasyni og félögum hans í Zaragoza í spænsku ACB-deildinni klukkan 10:20 áður en Unicaja tekur á móti Joventut Badalona klukkan 16:20. Þá eigast Sassuolo og Empoli við í ítalska boltanum klukkan 12:50 og Bologna tekur á móti Juventus klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 4 Lokadagur JM Eagle LA Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi hefst klukkan 22:30. Stöð 2 eSport Strákarnir í Sandkassanum verða á sínum stað með sinn vikulega þátt klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Sjá meira
Stöð 2 Sport Bestu mörkin taka daginn snemma og hefja upphitun fyrir komandi umferð í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 13:45. Þá mæta Íslandsmeistarar Vals til Þorlákshafnar þar sem heimamenn í Þór taka á móti þeim í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Þórsarar leiða einvígið 2-1 og geta því komið sér í úrslit með sigri, en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45. Leikurinn sjálfur hefst svo hálftíma síðar, en að leik loknum verða sérfræðingar Körfuboltakvölds á sínum stað og gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Inter og Lazio strax klukkan 10:20 áður en Napoli tekur á móti Salernitana klukkan 12:50, en heimamenn geta tryggt sér ítalska meistaratitilinn með sigri. Klukkan 15:50 er svo komið að viðureign Fiorentina og Sampdoria.4 Þá er úrslitakeppni NBA-deildarinnar í fullu fjöri, en Sacramento Kings og Golden State Warriors eigast við klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 3 Það verður bland í poka á Stöð 2 Sport 3 þar sem ítalski fótboltinn og spænski körfuboltinn skipta athyglinni á milli sín. Real Madrid tekur á móti Tryggva Snæ Hlinasyni og félögum hans í Zaragoza í spænsku ACB-deildinni klukkan 10:20 áður en Unicaja tekur á móti Joventut Badalona klukkan 16:20. Þá eigast Sassuolo og Empoli við í ítalska boltanum klukkan 12:50 og Bologna tekur á móti Juventus klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 4 Lokadagur JM Eagle LA Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi hefst klukkan 22:30. Stöð 2 eSport Strákarnir í Sandkassanum verða á sínum stað með sinn vikulega þátt klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Sjá meira