Æfðu viðbragð við flugslysi á Bíldudal Kristinn Haukur Guðnason skrifar 29. apríl 2023 14:55 Heitt var í kolunum á Bíldudalsflugvelli í morgun þegar viðbragðsaðilar æfðu viðbragð við flugslysi. Landsbjörg Flugslysaæfing fór fram á Bíldudalsflugvelli í morgun. Samkvæmt Landsbjörgu fór allt vel fram og náðust öll markmiðin sem voru sett. Góður taktur var í samvinnu hinna ýmsu viðbragðsaðila á reglulegri flugslysaæfingu á Bíldudalsflugvelli í morgun. Samkvæmt Jóni Þór Víglundssyni, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, náðist að leysa öll skilgreind verkefni. Æfingin gekk vel og öll markmiðin sem sett höfðu verið náðust. „Viðbúið var að lykkjufall yrði á stöku stöðum, en ávallt tókst að bregðast við þeim og halda áfram,“ segir Jón Þór. Æfingar á borð við þessa séu einmitt til þess fallnar að kalla fram hnökrana og lykkjuföllin svo hægt sé að greina þau og bæta úr. Það hafi lukkast einstaklega vel þennan sólríka og svala laugardagsmorgun. Börn léku þolendur Æfingin, sem er haldin af ISAVIA, hófst klukkan 11 í morgun og að henni komu viðbragðsaðilar frá björgunarsveitum, slökkviliði, sjúkraflutningum, lögreglu, Rauða krossinum, heilbrigðiskerfinu og ISAVIA. Þá tóku börn úr grunnskólunum á Bíldudal, Tálknafirði og Patreksfirði þátt og léku þolendur slyssins. Alls tóku 80 manns þátt í æfingunni. Landsbjörg Landsbjörg Landsbjörg Landsbjörg Landsbjörg Vesturbyggð Björgunarsveitir Fréttir af flugi Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
Góður taktur var í samvinnu hinna ýmsu viðbragðsaðila á reglulegri flugslysaæfingu á Bíldudalsflugvelli í morgun. Samkvæmt Jóni Þór Víglundssyni, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, náðist að leysa öll skilgreind verkefni. Æfingin gekk vel og öll markmiðin sem sett höfðu verið náðust. „Viðbúið var að lykkjufall yrði á stöku stöðum, en ávallt tókst að bregðast við þeim og halda áfram,“ segir Jón Þór. Æfingar á borð við þessa séu einmitt til þess fallnar að kalla fram hnökrana og lykkjuföllin svo hægt sé að greina þau og bæta úr. Það hafi lukkast einstaklega vel þennan sólríka og svala laugardagsmorgun. Börn léku þolendur Æfingin, sem er haldin af ISAVIA, hófst klukkan 11 í morgun og að henni komu viðbragðsaðilar frá björgunarsveitum, slökkviliði, sjúkraflutningum, lögreglu, Rauða krossinum, heilbrigðiskerfinu og ISAVIA. Þá tóku börn úr grunnskólunum á Bíldudal, Tálknafirði og Patreksfirði þátt og léku þolendur slyssins. Alls tóku 80 manns þátt í æfingunni. Landsbjörg Landsbjörg Landsbjörg Landsbjörg Landsbjörg
Vesturbyggð Björgunarsveitir Fréttir af flugi Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira