Fallist á gæsluvarðhald yfir mönnunum Bjarki Sigurðsson skrifar 29. apríl 2023 11:46 Mennirnir voru handteknir á fimmtudaginn. Vísir/Magnús Hlynur Héraðsdómur Suðurlands hefur fallist á kröfur Lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald yfir tveimur karlmönnum sem voru handteknir í tengslum við rannsókn á andláti konu í heimahúsi á Selfossi. Verða mennirnir í gæsluvarðhaldi til 5. maí næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef lögreglunnar. Þar segir að rannsóknin haldi áfram að fullum þunga og að ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um málið. Mennirnir voru handteknir á fimmtudaginn eftir að lögreglu barst tilkynning um andlátið. Konan var á þrítugsaldri líkt og báðir mennirnir. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þeir hálfbræður. RÚV greinir frá því að mennirnir muni báðir að kæra gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar. Tilkynning lögreglunnar í heild sinni: Rétt í þessu féllst dómari við Héraðsdóm Suðurlands á kröfu Lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald yfir þeim tveimur karlmönnum sem handteknir voru í tengslum við rannsókn lögreglu á andláti í heimahúsi á Selfossi í fyrradag. Eins og fram hefur komið var krafan sett fram fyrir Hérðasdómi Suðurlands í gærdag og boðaði dómari til þinghalds til að úrskurða um kröfuna á ellefta tímanum í dag.Mennirnir voru úrskurðaðir í gæsluvarðahald til 5. maí næstkomandi á grundvelli rannsóknarhagsmuna.Rannsókn lögreglu heldur áfram af fullum þunga og hefur Lögreglustjórinn á Suðurlandi notið aðstoðar m.a. tæknideildar lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu sem og Lögreglustjórans á Suðurnesjum.Ekki er hægt að veita frekari uppýsingar vegna málsins á þessari stundu vegna ríkra rannsóknarhagsmuna. Lögreglumál Árborg Grunur um manndráp á Selfossi Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef lögreglunnar. Þar segir að rannsóknin haldi áfram að fullum þunga og að ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um málið. Mennirnir voru handteknir á fimmtudaginn eftir að lögreglu barst tilkynning um andlátið. Konan var á þrítugsaldri líkt og báðir mennirnir. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þeir hálfbræður. RÚV greinir frá því að mennirnir muni báðir að kæra gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar. Tilkynning lögreglunnar í heild sinni: Rétt í þessu féllst dómari við Héraðsdóm Suðurlands á kröfu Lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald yfir þeim tveimur karlmönnum sem handteknir voru í tengslum við rannsókn lögreglu á andláti í heimahúsi á Selfossi í fyrradag. Eins og fram hefur komið var krafan sett fram fyrir Hérðasdómi Suðurlands í gærdag og boðaði dómari til þinghalds til að úrskurða um kröfuna á ellefta tímanum í dag.Mennirnir voru úrskurðaðir í gæsluvarðahald til 5. maí næstkomandi á grundvelli rannsóknarhagsmuna.Rannsókn lögreglu heldur áfram af fullum þunga og hefur Lögreglustjórinn á Suðurlandi notið aðstoðar m.a. tæknideildar lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu sem og Lögreglustjórans á Suðurnesjum.Ekki er hægt að veita frekari uppýsingar vegna málsins á þessari stundu vegna ríkra rannsóknarhagsmuna.
Rétt í þessu féllst dómari við Héraðsdóm Suðurlands á kröfu Lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald yfir þeim tveimur karlmönnum sem handteknir voru í tengslum við rannsókn lögreglu á andláti í heimahúsi á Selfossi í fyrradag. Eins og fram hefur komið var krafan sett fram fyrir Hérðasdómi Suðurlands í gærdag og boðaði dómari til þinghalds til að úrskurða um kröfuna á ellefta tímanum í dag.Mennirnir voru úrskurðaðir í gæsluvarðahald til 5. maí næstkomandi á grundvelli rannsóknarhagsmuna.Rannsókn lögreglu heldur áfram af fullum þunga og hefur Lögreglustjórinn á Suðurlandi notið aðstoðar m.a. tæknideildar lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu sem og Lögreglustjórans á Suðurnesjum.Ekki er hægt að veita frekari uppýsingar vegna málsins á þessari stundu vegna ríkra rannsóknarhagsmuna.
Lögreglumál Árborg Grunur um manndráp á Selfossi Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Sjá meira