Börn með markað í Skrúfunni á Eyrarbakka Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. apríl 2023 13:04 Berlind hjá Skrúfunni á Eyrarbakka, ásamt börnum sínum, þeim Emelíu Ósk Friðriksdóttir, 7 ára og Hinriki Þór Friðrikssyni, 5 ára Aðsend Það verður mikið um að vera á Eyrarbakka á morgun, sunnudag því þá munu börn standa fyrir markaði þar sem þau fá tækifæri til að selja handverk, listaverk og gamla dótið sem þau eru hætt að leika sér með. Forseti Íslands hefur boðað komu sína á Eyrarbakka af þessu tilefni. Það er Skrúfan, grósku og sköpunarmiðstöð á Eyrarbakka, sem stendur að viðburðinum en um 30 börn víða að munu mæta á markaðinn og selja varning frá sér. Gestum gefst kostur á að styrkja fjögur góðgerðasamtök sem tengd eru börnum en það er Umhyggja, Barnaspítali hringsins, Barnaheill og Ljónshjarta. Berglind Björgvinsdóttir frá Skrúfunni er í forsvari fyrir barnamarkaðinn sem stendur frá 11:00 til 17:00 á morgun. „Dóttir mín byrjaði á því að spyrja mig hvort hún mætti selja leikföngin sín og listaverk, hún er mikil föndurkona og henni langaði að fá að selja listaverk og ég átti að bjóða fólki í Skrúfuna en svo vatt þetta upp á sig og varð að einum stórum markaði,” segir Berglind og bætir við. „Sum börn ætla að selja handverk, sem þau eru búin að gera, perl og listaverk. Önnur börn ætla að selja gömul leikföng en margir eru búnir að vera að taka til hjá sér af því að það er mikil aðsókn á markaðinn því það eru um 30 börn að taka þátt.” En fyrir þau, sem ekki vita, hvar er Skrúfan á Eyrarbakka er, hvar er hún til húsa? „Skrúfan er staðsett á Hafnarbrú 3. Það eru þrjár innkeyrslur á Eyrarbakka. Frá Selfossi ef maður keyrir þaðan, þá kemur fyrst beygjan inn að Litla Hrauni, önnur beygjan er inn í þorpið og þetta er þá þriðja beygjan, alveg á endanum næst Þorlákshöfn og svo er þetta fyrsta húsið til hægri,” segir Berglind. Skrúfan er til húsa við Hafnarbrú 3 á Eyrarbakka. Húsið er vel merkt.Aðsend Þá má geta þess að forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson hefur boðið komu sína á barnamarkaðinn á morgun á Eyrarbakka, sem er frá 11:00 til 17:00. ASKÚBB ísinn sem er til sölu hjá Skrúfunni verður til sölu á morgun og allur ágóði rennur til góðgerðarmálaAðsend Árborg Krakkar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Það er Skrúfan, grósku og sköpunarmiðstöð á Eyrarbakka, sem stendur að viðburðinum en um 30 börn víða að munu mæta á markaðinn og selja varning frá sér. Gestum gefst kostur á að styrkja fjögur góðgerðasamtök sem tengd eru börnum en það er Umhyggja, Barnaspítali hringsins, Barnaheill og Ljónshjarta. Berglind Björgvinsdóttir frá Skrúfunni er í forsvari fyrir barnamarkaðinn sem stendur frá 11:00 til 17:00 á morgun. „Dóttir mín byrjaði á því að spyrja mig hvort hún mætti selja leikföngin sín og listaverk, hún er mikil föndurkona og henni langaði að fá að selja listaverk og ég átti að bjóða fólki í Skrúfuna en svo vatt þetta upp á sig og varð að einum stórum markaði,” segir Berglind og bætir við. „Sum börn ætla að selja handverk, sem þau eru búin að gera, perl og listaverk. Önnur börn ætla að selja gömul leikföng en margir eru búnir að vera að taka til hjá sér af því að það er mikil aðsókn á markaðinn því það eru um 30 börn að taka þátt.” En fyrir þau, sem ekki vita, hvar er Skrúfan á Eyrarbakka er, hvar er hún til húsa? „Skrúfan er staðsett á Hafnarbrú 3. Það eru þrjár innkeyrslur á Eyrarbakka. Frá Selfossi ef maður keyrir þaðan, þá kemur fyrst beygjan inn að Litla Hrauni, önnur beygjan er inn í þorpið og þetta er þá þriðja beygjan, alveg á endanum næst Þorlákshöfn og svo er þetta fyrsta húsið til hægri,” segir Berglind. Skrúfan er til húsa við Hafnarbrú 3 á Eyrarbakka. Húsið er vel merkt.Aðsend Þá má geta þess að forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson hefur boðið komu sína á barnamarkaðinn á morgun á Eyrarbakka, sem er frá 11:00 til 17:00. ASKÚBB ísinn sem er til sölu hjá Skrúfunni verður til sölu á morgun og allur ágóði rennur til góðgerðarmálaAðsend
Árborg Krakkar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira