Börn með markað í Skrúfunni á Eyrarbakka Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. apríl 2023 13:04 Berlind hjá Skrúfunni á Eyrarbakka, ásamt börnum sínum, þeim Emelíu Ósk Friðriksdóttir, 7 ára og Hinriki Þór Friðrikssyni, 5 ára Aðsend Það verður mikið um að vera á Eyrarbakka á morgun, sunnudag því þá munu börn standa fyrir markaði þar sem þau fá tækifæri til að selja handverk, listaverk og gamla dótið sem þau eru hætt að leika sér með. Forseti Íslands hefur boðað komu sína á Eyrarbakka af þessu tilefni. Það er Skrúfan, grósku og sköpunarmiðstöð á Eyrarbakka, sem stendur að viðburðinum en um 30 börn víða að munu mæta á markaðinn og selja varning frá sér. Gestum gefst kostur á að styrkja fjögur góðgerðasamtök sem tengd eru börnum en það er Umhyggja, Barnaspítali hringsins, Barnaheill og Ljónshjarta. Berglind Björgvinsdóttir frá Skrúfunni er í forsvari fyrir barnamarkaðinn sem stendur frá 11:00 til 17:00 á morgun. „Dóttir mín byrjaði á því að spyrja mig hvort hún mætti selja leikföngin sín og listaverk, hún er mikil föndurkona og henni langaði að fá að selja listaverk og ég átti að bjóða fólki í Skrúfuna en svo vatt þetta upp á sig og varð að einum stórum markaði,” segir Berglind og bætir við. „Sum börn ætla að selja handverk, sem þau eru búin að gera, perl og listaverk. Önnur börn ætla að selja gömul leikföng en margir eru búnir að vera að taka til hjá sér af því að það er mikil aðsókn á markaðinn því það eru um 30 börn að taka þátt.” En fyrir þau, sem ekki vita, hvar er Skrúfan á Eyrarbakka er, hvar er hún til húsa? „Skrúfan er staðsett á Hafnarbrú 3. Það eru þrjár innkeyrslur á Eyrarbakka. Frá Selfossi ef maður keyrir þaðan, þá kemur fyrst beygjan inn að Litla Hrauni, önnur beygjan er inn í þorpið og þetta er þá þriðja beygjan, alveg á endanum næst Þorlákshöfn og svo er þetta fyrsta húsið til hægri,” segir Berglind. Skrúfan er til húsa við Hafnarbrú 3 á Eyrarbakka. Húsið er vel merkt.Aðsend Þá má geta þess að forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson hefur boðið komu sína á barnamarkaðinn á morgun á Eyrarbakka, sem er frá 11:00 til 17:00. ASKÚBB ísinn sem er til sölu hjá Skrúfunni verður til sölu á morgun og allur ágóði rennur til góðgerðarmálaAðsend Árborg Krakkar Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Sjá meira
Það er Skrúfan, grósku og sköpunarmiðstöð á Eyrarbakka, sem stendur að viðburðinum en um 30 börn víða að munu mæta á markaðinn og selja varning frá sér. Gestum gefst kostur á að styrkja fjögur góðgerðasamtök sem tengd eru börnum en það er Umhyggja, Barnaspítali hringsins, Barnaheill og Ljónshjarta. Berglind Björgvinsdóttir frá Skrúfunni er í forsvari fyrir barnamarkaðinn sem stendur frá 11:00 til 17:00 á morgun. „Dóttir mín byrjaði á því að spyrja mig hvort hún mætti selja leikföngin sín og listaverk, hún er mikil föndurkona og henni langaði að fá að selja listaverk og ég átti að bjóða fólki í Skrúfuna en svo vatt þetta upp á sig og varð að einum stórum markaði,” segir Berglind og bætir við. „Sum börn ætla að selja handverk, sem þau eru búin að gera, perl og listaverk. Önnur börn ætla að selja gömul leikföng en margir eru búnir að vera að taka til hjá sér af því að það er mikil aðsókn á markaðinn því það eru um 30 börn að taka þátt.” En fyrir þau, sem ekki vita, hvar er Skrúfan á Eyrarbakka er, hvar er hún til húsa? „Skrúfan er staðsett á Hafnarbrú 3. Það eru þrjár innkeyrslur á Eyrarbakka. Frá Selfossi ef maður keyrir þaðan, þá kemur fyrst beygjan inn að Litla Hrauni, önnur beygjan er inn í þorpið og þetta er þá þriðja beygjan, alveg á endanum næst Þorlákshöfn og svo er þetta fyrsta húsið til hægri,” segir Berglind. Skrúfan er til húsa við Hafnarbrú 3 á Eyrarbakka. Húsið er vel merkt.Aðsend Þá má geta þess að forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson hefur boðið komu sína á barnamarkaðinn á morgun á Eyrarbakka, sem er frá 11:00 til 17:00. ASKÚBB ísinn sem er til sölu hjá Skrúfunni verður til sölu á morgun og allur ágóði rennur til góðgerðarmálaAðsend
Árborg Krakkar Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Sjá meira