Bein útsending: Nefndarmenn ræða loftslagsmarkmið Íslands Atli Ísleifsson skrifar 25. apríl 2023 08:31 Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra er einn þeirra sem mætir á fund nefndarinnar í dag. Vísir/Vilhelm Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis heldur í dag opinn fund um loftslagsmarkmið Íslands. Meðal gesta verða Sigurður Hannesson og Sigríður Mogensen frá Samtökum iðnaðarins, Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og fulltrúar frá Ungum umhverfissinnum. Fundurinn hefst klukkan 9 og stendur til 11:15 og verður hægt að fylgjast með honum í beinu streymi að neðan. Í síðustu viku var greint frá því að aðeins sé útlit fyrir að innan við helmingur þess samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda sem ríkisstjórnin stefni að fyrir lok áratugsins muni nást með núverandi aðgerðum. Kom fram að losun á Íslandi hafi aukist á milli ára árið 2021 en þó verið lægri en fyrir kórónuveiruheimsfaraldurinn. Þetta kom fram í árlegri landsskýrslu Umhverfisstofnunar um losun gróðurhúsalofttegunda (NIR) fyrir árið 2021 sem skilað var til loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna og Evrópusambandsins í mars. Losunartölurnar voru gerðar opinberar í síðustu viku. Gestir fundarins í dag verða: Kl. 9:00 Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins Kl. 9:25 Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar, og Egill Ö. Hermannsson, varaforseti Ungra umhverfissinna Kl. 10:25 Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Halla Sigrún Sigurðardóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu stefnumótunar og innleiðingar hjá umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneyti, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur í umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneyti, Steinar Ingi Kolbeins, aðstoðarmaður ráðherra, Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri á sviði loftslagsmála og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun, Nicole Keller, teymisstjóri í teymi losunarbókhalds Umhverfisstofnunar, og Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri orkuskipta og loftslagsmála Orkustofnunar Alþingi Loftslagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Loftslagsmarkmið ríkisstjórnarinnar langt frá því að nást Aðeins er útlit fyrir að innan við helmingur þess samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda sem ríkisstjórnin stefnir að fyrir lok áratugsins náist með núverandi aðgerðum. Losun á Íslandi jókst á milli ára árið 2021 en var þó ennþá lægri en fyrir kórónuveiruheimsfaraldurinn. 19. apríl 2023 09:01 Loftslagsmarkmið ríkisstjórnarinnar langt frá því að nást Aðeins er útlit fyrir að innan við helmingur þess samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda sem ríkisstjórnin stefnir að fyrir lok áratugsins náist með núverandi aðgerðum. Losun á Íslandi jókst á milli ára árið 2021 en var þó ennþá lægri en fyrir kórónuveiruheimsfaraldurinn. 19. apríl 2023 09:01 Ekki tímabært að kveða upp dóm um loftslagsmarkmið Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir ekki tímabært að kveða upp úr með hvort að íslensk stjórnvöld nái markmiðum sínum í loftslagsmálum. Ekkert eitt muni gera Íslandi kleift að ná markmiðum sem nýbirt mat Umhverfisstofnunar bendir til að séu fjarlæg. 19. apríl 2023 18:14 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Fundurinn hefst klukkan 9 og stendur til 11:15 og verður hægt að fylgjast með honum í beinu streymi að neðan. Í síðustu viku var greint frá því að aðeins sé útlit fyrir að innan við helmingur þess samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda sem ríkisstjórnin stefni að fyrir lok áratugsins muni nást með núverandi aðgerðum. Kom fram að losun á Íslandi hafi aukist á milli ára árið 2021 en þó verið lægri en fyrir kórónuveiruheimsfaraldurinn. Þetta kom fram í árlegri landsskýrslu Umhverfisstofnunar um losun gróðurhúsalofttegunda (NIR) fyrir árið 2021 sem skilað var til loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna og Evrópusambandsins í mars. Losunartölurnar voru gerðar opinberar í síðustu viku. Gestir fundarins í dag verða: Kl. 9:00 Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins Kl. 9:25 Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar, og Egill Ö. Hermannsson, varaforseti Ungra umhverfissinna Kl. 10:25 Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Halla Sigrún Sigurðardóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu stefnumótunar og innleiðingar hjá umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneyti, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur í umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneyti, Steinar Ingi Kolbeins, aðstoðarmaður ráðherra, Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri á sviði loftslagsmála og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun, Nicole Keller, teymisstjóri í teymi losunarbókhalds Umhverfisstofnunar, og Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri orkuskipta og loftslagsmála Orkustofnunar
Alþingi Loftslagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Loftslagsmarkmið ríkisstjórnarinnar langt frá því að nást Aðeins er útlit fyrir að innan við helmingur þess samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda sem ríkisstjórnin stefnir að fyrir lok áratugsins náist með núverandi aðgerðum. Losun á Íslandi jókst á milli ára árið 2021 en var þó ennþá lægri en fyrir kórónuveiruheimsfaraldurinn. 19. apríl 2023 09:01 Loftslagsmarkmið ríkisstjórnarinnar langt frá því að nást Aðeins er útlit fyrir að innan við helmingur þess samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda sem ríkisstjórnin stefnir að fyrir lok áratugsins náist með núverandi aðgerðum. Losun á Íslandi jókst á milli ára árið 2021 en var þó ennþá lægri en fyrir kórónuveiruheimsfaraldurinn. 19. apríl 2023 09:01 Ekki tímabært að kveða upp dóm um loftslagsmarkmið Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir ekki tímabært að kveða upp úr með hvort að íslensk stjórnvöld nái markmiðum sínum í loftslagsmálum. Ekkert eitt muni gera Íslandi kleift að ná markmiðum sem nýbirt mat Umhverfisstofnunar bendir til að séu fjarlæg. 19. apríl 2023 18:14 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Loftslagsmarkmið ríkisstjórnarinnar langt frá því að nást Aðeins er útlit fyrir að innan við helmingur þess samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda sem ríkisstjórnin stefnir að fyrir lok áratugsins náist með núverandi aðgerðum. Losun á Íslandi jókst á milli ára árið 2021 en var þó ennþá lægri en fyrir kórónuveiruheimsfaraldurinn. 19. apríl 2023 09:01
Loftslagsmarkmið ríkisstjórnarinnar langt frá því að nást Aðeins er útlit fyrir að innan við helmingur þess samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda sem ríkisstjórnin stefnir að fyrir lok áratugsins náist með núverandi aðgerðum. Losun á Íslandi jókst á milli ára árið 2021 en var þó ennþá lægri en fyrir kórónuveiruheimsfaraldurinn. 19. apríl 2023 09:01
Ekki tímabært að kveða upp dóm um loftslagsmarkmið Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir ekki tímabært að kveða upp úr með hvort að íslensk stjórnvöld nái markmiðum sínum í loftslagsmálum. Ekkert eitt muni gera Íslandi kleift að ná markmiðum sem nýbirt mat Umhverfisstofnunar bendir til að séu fjarlæg. 19. apríl 2023 18:14