Formaður Bændasamtakanna vill færanlegan brennslubúnað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. apríl 2023 13:05 Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Magnús Hlynur Hreiðarsson Formaður Bændasamtakanna segir að allt í kringum riðuna í sauðfé á bænum Syðri - Urriðaá í Miðfirði og umræðuna um urðun fjárins hafi verið klaufaleg. Hann vill að keyptur verði færanlegur brennslubúnaður til að bregðast við aðstæðum eins og í Miðfirði. Eins og allir vita þá kom upp riða á tveimur bæjum í Miðfirði í Vestur Húnavatnssýslu og er búið að farga öllu fénu, um fjórtán hundruð fjár. Það gekk vel með féð frá Bergsstöðum en það var brennt í Kölku á Suðurnesjum en það var meira vesen með féð frá Syðri – Urriðaá vegna urðunar þess eins og formaður Bændasamtakanna, Gunnar Þorgeirsson, þekkir. „Þetta er allt mjög óheppilegt og ég held að allt of margt hafi klikkað, sem átti alls ekki að klikka,“ segir Gunnar og bætir við. “Ég hef nú, sem fyrrverandi sveitarstjórnarmaður alltaf haft þá skoðun að færanlegur brennslubúnaður eigi að vera til í landinu til að bregðast við svona áföllum og ég held að það sé orðið mjög brýnt mál að leysa.“ Maður heyrir að margir bændur eru mjög ósáttir við allar þessar aðgerðir. Hvað segir þú um það? Gunnar vill að keyptur verði færanlegur brennslubúnaður til að bregðast við aðstæðum eins og í Miðfirði með riðuna þar á tveimur bæjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, já, auðvitað verða menn svolítið ósáttir þegar þetta kemur upp. Þetta gerist hjá mér allt í einu, þá er þetta svolítið erfitt en enn og aftur þá er þetta gert á grundvelli þeirra laga og reglugerða , sem eru í gildi í dag en ég held að það sé alveg tilvalið að taka samtalið við ráðuneytið hvort það eru einhverjar aðrar lausnir í málinu heldur en þessi vegferð,“ segir Gunnar. Hvaða lausn gæti það verið? „Það er nú kannski verið að horfa til sýnatöku úr sauðfé í stærri skala heldur en við höfum verið að gera og mun það gefa tilefni til þess að fara aðra vegferð heldur en svona vegferð,“ segir formaður Bændasamtakanna. Riða í Miðfirði Húnaþing vestra Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi Sjá meira
Eins og allir vita þá kom upp riða á tveimur bæjum í Miðfirði í Vestur Húnavatnssýslu og er búið að farga öllu fénu, um fjórtán hundruð fjár. Það gekk vel með féð frá Bergsstöðum en það var brennt í Kölku á Suðurnesjum en það var meira vesen með féð frá Syðri – Urriðaá vegna urðunar þess eins og formaður Bændasamtakanna, Gunnar Þorgeirsson, þekkir. „Þetta er allt mjög óheppilegt og ég held að allt of margt hafi klikkað, sem átti alls ekki að klikka,“ segir Gunnar og bætir við. “Ég hef nú, sem fyrrverandi sveitarstjórnarmaður alltaf haft þá skoðun að færanlegur brennslubúnaður eigi að vera til í landinu til að bregðast við svona áföllum og ég held að það sé orðið mjög brýnt mál að leysa.“ Maður heyrir að margir bændur eru mjög ósáttir við allar þessar aðgerðir. Hvað segir þú um það? Gunnar vill að keyptur verði færanlegur brennslubúnaður til að bregðast við aðstæðum eins og í Miðfirði með riðuna þar á tveimur bæjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, já, auðvitað verða menn svolítið ósáttir þegar þetta kemur upp. Þetta gerist hjá mér allt í einu, þá er þetta svolítið erfitt en enn og aftur þá er þetta gert á grundvelli þeirra laga og reglugerða , sem eru í gildi í dag en ég held að það sé alveg tilvalið að taka samtalið við ráðuneytið hvort það eru einhverjar aðrar lausnir í málinu heldur en þessi vegferð,“ segir Gunnar. Hvaða lausn gæti það verið? „Það er nú kannski verið að horfa til sýnatöku úr sauðfé í stærri skala heldur en við höfum verið að gera og mun það gefa tilefni til þess að fara aðra vegferð heldur en svona vegferð,“ segir formaður Bændasamtakanna.
Riða í Miðfirði Húnaþing vestra Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi Sjá meira