Gísli hættir og Karl Óttar tekur við Bjarki Sigurðsson skrifar 21. apríl 2023 11:15 Gísli Páll Pálsson (t.v.) hættir forstjóri Grundarheimilanna og Karl Óttar Einarsson tekur við. Aðsend Karl Óttar Einarsson mun um mánaðamótin taka við af Gísla Páli Pálssyni sem forstjóra Grundarheimilanna. Gísli mun þó ekki kveðja heimilin þar sem hann hefur verið ráðinn í hlutastarf sem stjórnarformaður Grundar. Karl Óttar hefur starfað fyrir Grundarheimilin frá árinu 2011; fyrst sem bókari, síðan fjármálastjóri og síðustu árin hefur hann gegnt starfi sviðsstjóra rekstrar og fjármála. Karl Óttar er menntaður viðskiptafræðingur auk þess að vera með meistaragráðu í reikningshaldi og endurskoðun. „Það er mikill heiður að hafa verið boðið þetta starf. Ekki einungis tek ég við kefli sem geymir hundrað ára farsæla sögu í öldrunarþjónustu heldur bíða okkar gríðarlega mikilvæg og krefjandi verkefni í framtíðinni vegna stöðugt hækkandi lífaldurs og um leið aukinnar þarfar fyrir góðan aðbúnað æ fleira fólks,“ er haft eftir Karli Óttari í tilkynningu. Gísli Páll hefur starfað sem framkvæmdastjóri og forstjóri hjá Grundarheimilunum síðastliðin 32 ár. . Hann útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands 1990 og árið 2004 varð hann fyrstur til að útskrifast með meistaragráðu í heilsuhagfræði frá sama skóla. Hann tekur við hlutverki stjórnarformanns af Jóhanni J. Ólafssyni. „Það er mikið fagnaðarefni að Karl Óttar setjist nú í forstjórastól Grundarheimilanna. Ég er ekki í vafa um að hann muni ásamt samstarfsfólki sínu leiða hinn daglega rekstur af miklum metnaði bæði hvað varðar þjónustu okkar við íbúana og umgjörðina sem starfsfólki er búin,“ er haft eftir Gísla í tilkynningunni. Vistaskipti Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Karl Óttar hefur starfað fyrir Grundarheimilin frá árinu 2011; fyrst sem bókari, síðan fjármálastjóri og síðustu árin hefur hann gegnt starfi sviðsstjóra rekstrar og fjármála. Karl Óttar er menntaður viðskiptafræðingur auk þess að vera með meistaragráðu í reikningshaldi og endurskoðun. „Það er mikill heiður að hafa verið boðið þetta starf. Ekki einungis tek ég við kefli sem geymir hundrað ára farsæla sögu í öldrunarþjónustu heldur bíða okkar gríðarlega mikilvæg og krefjandi verkefni í framtíðinni vegna stöðugt hækkandi lífaldurs og um leið aukinnar þarfar fyrir góðan aðbúnað æ fleira fólks,“ er haft eftir Karli Óttari í tilkynningu. Gísli Páll hefur starfað sem framkvæmdastjóri og forstjóri hjá Grundarheimilunum síðastliðin 32 ár. . Hann útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands 1990 og árið 2004 varð hann fyrstur til að útskrifast með meistaragráðu í heilsuhagfræði frá sama skóla. Hann tekur við hlutverki stjórnarformanns af Jóhanni J. Ólafssyni. „Það er mikið fagnaðarefni að Karl Óttar setjist nú í forstjórastól Grundarheimilanna. Ég er ekki í vafa um að hann muni ásamt samstarfsfólki sínu leiða hinn daglega rekstur af miklum metnaði bæði hvað varðar þjónustu okkar við íbúana og umgjörðina sem starfsfólki er búin,“ er haft eftir Gísla í tilkynningunni.
Vistaskipti Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent