Tvö lið sækja markvörð til Bandaríkjanna Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. apríl 2023 23:00 Valentina Bonaiuto ÍBV Tvö lið í Bestu deildinni í fótbolta hafa sótt sér markmann til Bandaríkjanna. ÍBV hefur samið við Valentinu Bonaiuto um að leika með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Valentina er markvörður sem er frá Venesúela en kemur til Vestmannaeyjaliðsins frá Bandaríkjunum þar sem hún lék síðast í háskólaboltanum þar í landi. Hún mun keppa um markmannsstöðuna við Guðnýju Geirsdóttir í sumar. Melissa Anne Lowder hefur skrifað undir samning við Þór/KA um að leika með liðinu út komandi tímabil.https://t.co/cTF9xPY8H5#viðerumþórka— Þór/KA (@thorkastelpur) March 27, 2023 Þá hefur Melissa Anne Lowder fengið leikheimild með Þór/KA en hún kom til landsins á dögunum eftir að hafa samið við Akureyrarliðið fyrr í vetur. Melissa er 26 ára gömul og var einnig að spila í Bandaríkjunum en í atvinnumannadeildinni með liðum á borð við Utah Royals, Chicago Red Stars og San Diego Waves. Keppni í Bestu deildinni hefst á þriðjudag þar sem ÍBV fær Selfoss í heimsókn en Þór/KA hefur leik á miðvikudag með heimsókn í Garðabæ gegn Stjörnunni. Besta deild kvenna ÍBV Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Besta spáin 2023: Nýir leikmenn þurfa að falla eins og flís við rass Eins og svo oft áður er erfitt að lesa í lið ÍBV áður en flautað er til leiks á Íslandsmótinu. Erlendir leikmenn koma seint til móts við liðið og þá er erfitt að átta sig á hvernig undirbúningstímabilið hefur gengið. 20. apríl 2023 10:01 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
ÍBV hefur samið við Valentinu Bonaiuto um að leika með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Valentina er markvörður sem er frá Venesúela en kemur til Vestmannaeyjaliðsins frá Bandaríkjunum þar sem hún lék síðast í háskólaboltanum þar í landi. Hún mun keppa um markmannsstöðuna við Guðnýju Geirsdóttir í sumar. Melissa Anne Lowder hefur skrifað undir samning við Þór/KA um að leika með liðinu út komandi tímabil.https://t.co/cTF9xPY8H5#viðerumþórka— Þór/KA (@thorkastelpur) March 27, 2023 Þá hefur Melissa Anne Lowder fengið leikheimild með Þór/KA en hún kom til landsins á dögunum eftir að hafa samið við Akureyrarliðið fyrr í vetur. Melissa er 26 ára gömul og var einnig að spila í Bandaríkjunum en í atvinnumannadeildinni með liðum á borð við Utah Royals, Chicago Red Stars og San Diego Waves. Keppni í Bestu deildinni hefst á þriðjudag þar sem ÍBV fær Selfoss í heimsókn en Þór/KA hefur leik á miðvikudag með heimsókn í Garðabæ gegn Stjörnunni.
Besta deild kvenna ÍBV Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Besta spáin 2023: Nýir leikmenn þurfa að falla eins og flís við rass Eins og svo oft áður er erfitt að lesa í lið ÍBV áður en flautað er til leiks á Íslandsmótinu. Erlendir leikmenn koma seint til móts við liðið og þá er erfitt að átta sig á hvernig undirbúningstímabilið hefur gengið. 20. apríl 2023 10:01 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Besta spáin 2023: Nýir leikmenn þurfa að falla eins og flís við rass Eins og svo oft áður er erfitt að lesa í lið ÍBV áður en flautað er til leiks á Íslandsmótinu. Erlendir leikmenn koma seint til móts við liðið og þá er erfitt að átta sig á hvernig undirbúningstímabilið hefur gengið. 20. apríl 2023 10:01