Inter mætir nágrönnum sínum í AC Milan í undanúrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 21:40 Lautaro Martínez skoraði og fagnaði innilega. Valerio Pennicino/Getty Images Inter Milan stöðvaði Evrópuævintýri Benfica og tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 3-3 jafntefli á San Siro í kvöld. Inter vann fyrri leik liðanna í Portúgal 2-0 og einvígið því 5-3. Það var ljóst fyrir leik kvöldsins að gestirnir ættu einkar erfitt verkefni fyrir höndum eftir 2-0 tap í Portúgal. Verkefnið varð nær ógerlegt þegar Nicolò Barella kom Inter yfir eftir tæpan stundarfjórðung. Hinn norski Fredrik Aursnes jafnaði metin fyrir gestina og staðan var 1-1 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Heimamenn gengu svo frá einvíginu í síðari hálfleik. Lautaro Martínez skoraði á 65. mínútu og Joaquin Correa kom Inter í 3-1 yfir þegar tólf mínútur lifðu leiks. Þarna var staðan í einvíginu 5-1 og Inter komið áfram. Gestirnir löguðu þó stöðuna örlítið með því að skora tvö mörk undir lok leiks og jafna leikinn. Antonio Silva skoraði á 86. mínútu og Petar Musa jafnaði þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur á San Siro 3-3. 1 - AC Milan and Inter will meet in 5 matches in the same season for the first time in the history. Derby.#UCL #InterBenfica pic.twitter.com/yikIXGpX5G— OptaPaolo (@OptaPaolo) April 19, 2023 Inter mun mæta nágrönnum sínum í AC Milan í undanúrslitum. Þýðir það að liðin munu mætast alls fimm sinnum á leiktíðinni. Er það í fyrsta sinn í sögunni sem það gerist. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Sextán ára bið lokið Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. 19. apríl 2023 10:32 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjá meira
Það var ljóst fyrir leik kvöldsins að gestirnir ættu einkar erfitt verkefni fyrir höndum eftir 2-0 tap í Portúgal. Verkefnið varð nær ógerlegt þegar Nicolò Barella kom Inter yfir eftir tæpan stundarfjórðung. Hinn norski Fredrik Aursnes jafnaði metin fyrir gestina og staðan var 1-1 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Heimamenn gengu svo frá einvíginu í síðari hálfleik. Lautaro Martínez skoraði á 65. mínútu og Joaquin Correa kom Inter í 3-1 yfir þegar tólf mínútur lifðu leiks. Þarna var staðan í einvíginu 5-1 og Inter komið áfram. Gestirnir löguðu þó stöðuna örlítið með því að skora tvö mörk undir lok leiks og jafna leikinn. Antonio Silva skoraði á 86. mínútu og Petar Musa jafnaði þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur á San Siro 3-3. 1 - AC Milan and Inter will meet in 5 matches in the same season for the first time in the history. Derby.#UCL #InterBenfica pic.twitter.com/yikIXGpX5G— OptaPaolo (@OptaPaolo) April 19, 2023 Inter mun mæta nágrönnum sínum í AC Milan í undanúrslitum. Þýðir það að liðin munu mætast alls fimm sinnum á leiktíðinni. Er það í fyrsta sinn í sögunni sem það gerist.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Sextán ára bið lokið Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. 19. apríl 2023 10:32 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjá meira
Sextán ára bið lokið Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. 19. apríl 2023 10:32