Daníel færist á milli skrifstofustjóraembætta Máni Snær Þorláksson skrifar 18. apríl 2023 16:03 Daníel Svavarsson hefur verið skipaður í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu samhæfingar og stefnumála Aðsend Daníel Svavarsson hefur verið skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu samhæfingar og stefnumála í forsætisráðuneytinu. Daníel mun flytjast úr embætti skrifstofustjóra í menningar- og viðskiptaráðuneytinu. Í tilkynningu um skipunina sem birt er á vef Stjórnarráðsins kemur fram að Daníel muni hefja störf í forsætisráðuneytinu þann 15. maí næstkomandi. Hann tekur við embættinu af Hermanni Sæmundssyni sem var nýverið skipaður ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytisins. Daníel er með meistaragráðu í hagfræði og doktorsgráðu í viðskiptafræði frá Gautaborgarháskóla. Hann hefur gegnt embætti skrifstofustjóra í menningar- og viðskiptaráðuneytinu síðan í maí í fyrra. Áður starfaði hann meðal annars hjá Seðlabanka Íslands um fimm ára skeið og var aðalhagfræðingur Landsbankans í tólf ár. Fram kemur í tilkynningunni að skrifstofa samhæfingar og stefnumála í ráðuneytinu gegnir samhæfingarhlutverki í lykilverkefnum ganga þvert á ráðuneyti. Skrifstofan styðji einnig við stefnumótun ríkisstjórnarinnar, ráðuneyta og stofnana, fylgir eftir stefnu ríkisstjórnarinnar, hefur yfirumsjón með sjálfbærri þróun og heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, velsældaráherslum og þjónustar ráðherranefndir. Auk þess eigi skrifstofan í virkum samskiptum við aðila vinnumarkaðarins, Þjóðhagsráð, Seðlabankann og Hagstofu Íslands. Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Í tilkynningu um skipunina sem birt er á vef Stjórnarráðsins kemur fram að Daníel muni hefja störf í forsætisráðuneytinu þann 15. maí næstkomandi. Hann tekur við embættinu af Hermanni Sæmundssyni sem var nýverið skipaður ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytisins. Daníel er með meistaragráðu í hagfræði og doktorsgráðu í viðskiptafræði frá Gautaborgarháskóla. Hann hefur gegnt embætti skrifstofustjóra í menningar- og viðskiptaráðuneytinu síðan í maí í fyrra. Áður starfaði hann meðal annars hjá Seðlabanka Íslands um fimm ára skeið og var aðalhagfræðingur Landsbankans í tólf ár. Fram kemur í tilkynningunni að skrifstofa samhæfingar og stefnumála í ráðuneytinu gegnir samhæfingarhlutverki í lykilverkefnum ganga þvert á ráðuneyti. Skrifstofan styðji einnig við stefnumótun ríkisstjórnarinnar, ráðuneyta og stofnana, fylgir eftir stefnu ríkisstjórnarinnar, hefur yfirumsjón með sjálfbærri þróun og heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, velsældaráherslum og þjónustar ráðherranefndir. Auk þess eigi skrifstofan í virkum samskiptum við aðila vinnumarkaðarins, Þjóðhagsráð, Seðlabankann og Hagstofu Íslands.
Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira