Leggja gervigras í Hljómskálagarðinum Bjarki Sigurðsson skrifar 18. apríl 2023 10:57 Frá tónleikum í Hljómskálagarðinum á menningarnótt árið 2018. Vísir/Vilhelm Framkvæmdir við að byggja upp viðburðarsvæðið í Hljómskálagarðinum hefjast á næstu dögum. Meðal þess sem verður gert er að leggja gervigras á völlinn. Búist er við því að framkvæmdum verði lokið fyrir menningarnótt. Tilgangurinn með framkvæmdinni er að gera garðinn betur í stakk búinn til að taka á móti mannfjölda á stórum hátíðisdögum, líkt og 17. júní, hinsegin daga og menningarnótt. Til að svæðið þoli álag verður lagt slitþolið gervigras, svipað því og sett er á fótboltavelli. Undir gervigrasflötinni verður drenlagakerfi sem veitir vatni frá þegar rignir mikið. Þá verður vökvunarkerfi komið fyrir sem hægt er að nota þegar þurrt er. Með þessu er ætlast til þess að flötin verði viðhaldsminni en hefur verið. Mynd af framkvæmdasvæðinu.Reykjavíkurborg Upphækkað gervigrassvæði verður á norðurhluta flatarinnar þar sem er pláss fyrir tímabundið svið. Er hún afmörkuð með grágrýtishleðslu með innfelldri lýsingu og hellulagðri gönguleið. VIð flötina verður svæði fyrir þjónustubíla vega viðburða og á aðliggjandi svæði verður aðstaða fyrir matarvagna. Stefnt er á að framkvæmdum ljúki fyrir menningarnótt sem er þann 19. ágúst næstkomandi. Þeir viðburðir sem eiga sér stað í millitíðinni verða haldnir annars staðar í garðinum. Ekki er gert ráð fyrir að framkvæmdin hafi teljandi áhrif á umferð um garðinn og nágrenni hans. Reykjavík 17. júní Menningarnótt Tónleikar á Íslandi Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Tilgangurinn með framkvæmdinni er að gera garðinn betur í stakk búinn til að taka á móti mannfjölda á stórum hátíðisdögum, líkt og 17. júní, hinsegin daga og menningarnótt. Til að svæðið þoli álag verður lagt slitþolið gervigras, svipað því og sett er á fótboltavelli. Undir gervigrasflötinni verður drenlagakerfi sem veitir vatni frá þegar rignir mikið. Þá verður vökvunarkerfi komið fyrir sem hægt er að nota þegar þurrt er. Með þessu er ætlast til þess að flötin verði viðhaldsminni en hefur verið. Mynd af framkvæmdasvæðinu.Reykjavíkurborg Upphækkað gervigrassvæði verður á norðurhluta flatarinnar þar sem er pláss fyrir tímabundið svið. Er hún afmörkuð með grágrýtishleðslu með innfelldri lýsingu og hellulagðri gönguleið. VIð flötina verður svæði fyrir þjónustubíla vega viðburða og á aðliggjandi svæði verður aðstaða fyrir matarvagna. Stefnt er á að framkvæmdum ljúki fyrir menningarnótt sem er þann 19. ágúst næstkomandi. Þeir viðburðir sem eiga sér stað í millitíðinni verða haldnir annars staðar í garðinum. Ekki er gert ráð fyrir að framkvæmdin hafi teljandi áhrif á umferð um garðinn og nágrenni hans.
Reykjavík 17. júní Menningarnótt Tónleikar á Íslandi Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira