Ótrúleg endurkoma Juventus | Stórsigur hjá Kristianstad Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 15:30 Sara Björk og stöllur komu til baka í dag. Twitter@JuventusFCWomen Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn í ótrúlegum 4-3 endurkomusigri Juventus gegn Fiorentina þar sem gestirnir komust 3-0 yfir áður en Juventus skoraði fjögur mörk. Í Svíþjóð vann Íslendingalið Kristianstad öruggan 4-0 sigur. Sara Björk var á þriggja manna miðju Juventus sem byrjaði leikinn vægast sagt illa. Þegar 41 mínúta var á klukkunni var staðan orðin 3-0 Fiorentina í vil. Cristiana Girelli minnkaði muninn í blálok fyrri hálfleiks og lagði það grunninn að endurkomu Juventus. Lineth Beerensteyn minnkaði muninn í 3-2 á 58. mínútu og fimm mínútum síðar var Barbara Bonansea búin að jafna metin. Eftir það kom Alexandra Jóhannsdóttir inn á hjá gestunum en það stöðvaði ekki endurkomu heimakvenna. Julia Angela Grosso skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 82. mínútu og fór það svo að Juventus vann ótrúlegan 4-3 sigur. With us the whole way today! pic.twitter.com/EddwK98yq2— Juventus Women (@JuventusFCWomen) April 16, 2023 Sigurinn þýðir að Juventus á enn möguleika á að ná toppliði Roma en það er ljóst að mikið þarf að gerast. Roma trónir á toppnum með 57 stig að loknum 21 leik á meðan Juventus er með 49 stig í sætinu fyrir neðan. Í Svíþjóð var Hlín Eiríksdóttir í byrjunarliði Kristianstad sem vann 4-0 sigur á Örebro. Amanda Andradóttir spilaði rúman hálftíma í sigurliðinu. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari liðsins. Þá spilaði Diljá Ýr Zomers 80 mínútur í 2-2 jafntefli Norrköping og Uppsala. Norrköping er í 3. sæti deildarinnar með 7 stig að loknum þremur umferðum. Kristianstad er sæti neðar með 6 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Sara Björk var á þriggja manna miðju Juventus sem byrjaði leikinn vægast sagt illa. Þegar 41 mínúta var á klukkunni var staðan orðin 3-0 Fiorentina í vil. Cristiana Girelli minnkaði muninn í blálok fyrri hálfleiks og lagði það grunninn að endurkomu Juventus. Lineth Beerensteyn minnkaði muninn í 3-2 á 58. mínútu og fimm mínútum síðar var Barbara Bonansea búin að jafna metin. Eftir það kom Alexandra Jóhannsdóttir inn á hjá gestunum en það stöðvaði ekki endurkomu heimakvenna. Julia Angela Grosso skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 82. mínútu og fór það svo að Juventus vann ótrúlegan 4-3 sigur. With us the whole way today! pic.twitter.com/EddwK98yq2— Juventus Women (@JuventusFCWomen) April 16, 2023 Sigurinn þýðir að Juventus á enn möguleika á að ná toppliði Roma en það er ljóst að mikið þarf að gerast. Roma trónir á toppnum með 57 stig að loknum 21 leik á meðan Juventus er með 49 stig í sætinu fyrir neðan. Í Svíþjóð var Hlín Eiríksdóttir í byrjunarliði Kristianstad sem vann 4-0 sigur á Örebro. Amanda Andradóttir spilaði rúman hálftíma í sigurliðinu. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari liðsins. Þá spilaði Diljá Ýr Zomers 80 mínútur í 2-2 jafntefli Norrköping og Uppsala. Norrköping er í 3. sæti deildarinnar með 7 stig að loknum þremur umferðum. Kristianstad er sæti neðar með 6 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira