„Ég er leiður því ég á frábærar minningar þaðan“ Jón Már Ferro skrifar 12. apríl 2023 14:30 Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid. EPA-EFE/DUMITRU DORU Knattspyrnustjóri Real Madrid, Carlo Ancelotti, var spurður hvort hann væri leiður að sjá Chelsea í þeirri stöðu sem liðið er í og hvort hann myndi íhuga að taka aftur við liðinu. Ancelotti hló í dágóða stund áður en hann svaraði. "I'm a supporter of Chelsea" Real Madrid boss Carlo Ancelotti reveals whether he would return to #CFC as manager if asked pic.twitter.com/mcTFNiIBUl— The Sun Football (@TheSunFootball) April 12, 2023 „Aftur? Ég er leiður því ég á frábærar minningar þaðan og af fólkinu sem vinnur þarna ennþá. Að sjálfsögðu er ég stuðningsmaður Chelsea vegna þess að ég eyddi þar tveimur góðum árum þar. Snúa til baka? Nei, ég vona að Lampard nái góðum árangri með þeim,“ sagði Carlo Ancelotti. Árin 2009-2011 var Ancelotti þjálfari Chelsea og vann ensku úrvalsdeildina einu sinni, FA bikarinn og Samfélagssköldinn. Á dögunum tók fyrrum þjálfari og leikmaður Chelsea, Frank Lampard, við liðinu eftir að Graham Potter var rekinn. Gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hefur verið afleitt á tímabilinu og er liðið í 11.sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea.Getty/Darren Walsh Real Madrid fær Chelsea í heimsókn í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19:00. Útsending hefst klukkan 18:35. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Tengdar fréttir Tap í fyrsta leik Lampard | Newcastle með endurkomusigur Frank Lampard átti engar töfralausnir við gengi Chelsea þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. apríl 2023 16:13 Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni, úrslitakeppnin í körfunni og úrslitastund á FRÍS Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum frá morgni til kvölds á þessum fína miðvikudegi eftir páska. 12. apríl 2023 06:01 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Ancelotti hló í dágóða stund áður en hann svaraði. "I'm a supporter of Chelsea" Real Madrid boss Carlo Ancelotti reveals whether he would return to #CFC as manager if asked pic.twitter.com/mcTFNiIBUl— The Sun Football (@TheSunFootball) April 12, 2023 „Aftur? Ég er leiður því ég á frábærar minningar þaðan og af fólkinu sem vinnur þarna ennþá. Að sjálfsögðu er ég stuðningsmaður Chelsea vegna þess að ég eyddi þar tveimur góðum árum þar. Snúa til baka? Nei, ég vona að Lampard nái góðum árangri með þeim,“ sagði Carlo Ancelotti. Árin 2009-2011 var Ancelotti þjálfari Chelsea og vann ensku úrvalsdeildina einu sinni, FA bikarinn og Samfélagssköldinn. Á dögunum tók fyrrum þjálfari og leikmaður Chelsea, Frank Lampard, við liðinu eftir að Graham Potter var rekinn. Gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hefur verið afleitt á tímabilinu og er liðið í 11.sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea.Getty/Darren Walsh Real Madrid fær Chelsea í heimsókn í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19:00. Útsending hefst klukkan 18:35.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Tengdar fréttir Tap í fyrsta leik Lampard | Newcastle með endurkomusigur Frank Lampard átti engar töfralausnir við gengi Chelsea þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. apríl 2023 16:13 Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni, úrslitakeppnin í körfunni og úrslitastund á FRÍS Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum frá morgni til kvölds á þessum fína miðvikudegi eftir páska. 12. apríl 2023 06:01 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Tap í fyrsta leik Lampard | Newcastle með endurkomusigur Frank Lampard átti engar töfralausnir við gengi Chelsea þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. apríl 2023 16:13
Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni, úrslitakeppnin í körfunni og úrslitastund á FRÍS Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum frá morgni til kvölds á þessum fína miðvikudegi eftir páska. 12. apríl 2023 06:01