Kolbrún ætlar sér formannsstólinn hjá BHM Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. apríl 2023 15:08 Kolbrún Halldórsdóttir var í tíu ár þingmaður fyrir Vinstri græna og gegndi árið 2009 stöðu umhverfisráðherra. Kolbrún Halldórsdóttir, varaformaður BHM, fyrrverandi ráðherra og leikstjóri, hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns BHM. Friðrik Jónsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Kolbrún upplýsir um framboð sitt í tölvupósti til aðildarfélaga BHM í dag. Kolbrún gegnir í dag stöðu formanns Félags leikstjóra á Íslandi og segir að stjórn félagsins leiti nú að nýjum formanni. Kolbrún hefur ein tilkynnt framboð sitt til formanns. Frestur til framboðs rennur út þann 26. apríl. Að neðan má sjá póst Kolbrúnar í heild sinni. Kæru félagar! Á formannaráðsfundi 29.03. sl. kvaddi ég mér hljóðs og sagði ykkur frá hugleiðingum mínum varðandi framboð í embætti formanns BHM, -í ljósi þess að Friðrik hafði þá tilkynnt að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs á aðalfundinum 25. maí. Ég sagði ykkur að ég hefði íhugað vel hvatningar um framboð, sem til mín höfðu borist, og komist að þeirri niðurstöðu að kraftar mínir og reynsla af starfi varaformanns kynnu að nýtast bandalaginu vel í verkefnunum framundan. Ég væri því tilbúin að gefa kost á mér í embætti formanns BHM til næstu tveggja ára. Með þessum pósti vildi ég láta ykkur vita að ég hef kynnt stjórn Félags leikstjóra á Íslandi þessi áform mín og þar hefur nú verið sett í gang leit að nýjum formanni FLÍ. Þá hef ég einnig sett málið í þann farveg sem lög BHM gera ráð fyrir og tilkynnt um framboð mitt í embætti formanns til framboðsnefndar BHM og kjörstjórnar. Þetta vildi ég upplýsa ykkur um. Með kærri kveðju, Kolbrún Vistaskipti Félagasamtök Vinnumarkaður Tengdar fréttir Friðrik sækist ekki eftir endurkjöri Friðrik Jónsson, formaður Bandalags háskólamanna (BHM), mun ekki sækjast eftir endurkjöri þegar formannskjör bandalagsins fer fram í vor. Hann segist kveðja hlutverk sitt sáttur. 30. mars 2023 16:21 BHM náð samkomulagi við ríki og borg um efni nýrra samninga BHM hefur náð rammasamkomulagi við fulltrúa ríkis og Reykjavíkurborgar um meginefni nýrra kjarasamninga aðildarfélaga bandalagsins. Samkomulagið er til tólf mánaða en á næstu dögum munu aðildarfélög eiga fundi með ríki og borg til að klára endanlega samninga. Stefnt er að því að ljúka sambærilegu samkomulagi við Samband íslenskra sveitarfélaga innan tíðar. 30. mars 2023 16:32 Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Von um frið en uggur um efndir Erlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Fleiri fréttir Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Sjá meira
Kolbrún upplýsir um framboð sitt í tölvupósti til aðildarfélaga BHM í dag. Kolbrún gegnir í dag stöðu formanns Félags leikstjóra á Íslandi og segir að stjórn félagsins leiti nú að nýjum formanni. Kolbrún hefur ein tilkynnt framboð sitt til formanns. Frestur til framboðs rennur út þann 26. apríl. Að neðan má sjá póst Kolbrúnar í heild sinni. Kæru félagar! Á formannaráðsfundi 29.03. sl. kvaddi ég mér hljóðs og sagði ykkur frá hugleiðingum mínum varðandi framboð í embætti formanns BHM, -í ljósi þess að Friðrik hafði þá tilkynnt að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs á aðalfundinum 25. maí. Ég sagði ykkur að ég hefði íhugað vel hvatningar um framboð, sem til mín höfðu borist, og komist að þeirri niðurstöðu að kraftar mínir og reynsla af starfi varaformanns kynnu að nýtast bandalaginu vel í verkefnunum framundan. Ég væri því tilbúin að gefa kost á mér í embætti formanns BHM til næstu tveggja ára. Með þessum pósti vildi ég láta ykkur vita að ég hef kynnt stjórn Félags leikstjóra á Íslandi þessi áform mín og þar hefur nú verið sett í gang leit að nýjum formanni FLÍ. Þá hef ég einnig sett málið í þann farveg sem lög BHM gera ráð fyrir og tilkynnt um framboð mitt í embætti formanns til framboðsnefndar BHM og kjörstjórnar. Þetta vildi ég upplýsa ykkur um. Með kærri kveðju, Kolbrún
Kæru félagar! Á formannaráðsfundi 29.03. sl. kvaddi ég mér hljóðs og sagði ykkur frá hugleiðingum mínum varðandi framboð í embætti formanns BHM, -í ljósi þess að Friðrik hafði þá tilkynnt að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs á aðalfundinum 25. maí. Ég sagði ykkur að ég hefði íhugað vel hvatningar um framboð, sem til mín höfðu borist, og komist að þeirri niðurstöðu að kraftar mínir og reynsla af starfi varaformanns kynnu að nýtast bandalaginu vel í verkefnunum framundan. Ég væri því tilbúin að gefa kost á mér í embætti formanns BHM til næstu tveggja ára. Með þessum pósti vildi ég láta ykkur vita að ég hef kynnt stjórn Félags leikstjóra á Íslandi þessi áform mín og þar hefur nú verið sett í gang leit að nýjum formanni FLÍ. Þá hef ég einnig sett málið í þann farveg sem lög BHM gera ráð fyrir og tilkynnt um framboð mitt í embætti formanns til framboðsnefndar BHM og kjörstjórnar. Þetta vildi ég upplýsa ykkur um. Með kærri kveðju, Kolbrún
Vistaskipti Félagasamtök Vinnumarkaður Tengdar fréttir Friðrik sækist ekki eftir endurkjöri Friðrik Jónsson, formaður Bandalags háskólamanna (BHM), mun ekki sækjast eftir endurkjöri þegar formannskjör bandalagsins fer fram í vor. Hann segist kveðja hlutverk sitt sáttur. 30. mars 2023 16:21 BHM náð samkomulagi við ríki og borg um efni nýrra samninga BHM hefur náð rammasamkomulagi við fulltrúa ríkis og Reykjavíkurborgar um meginefni nýrra kjarasamninga aðildarfélaga bandalagsins. Samkomulagið er til tólf mánaða en á næstu dögum munu aðildarfélög eiga fundi með ríki og borg til að klára endanlega samninga. Stefnt er að því að ljúka sambærilegu samkomulagi við Samband íslenskra sveitarfélaga innan tíðar. 30. mars 2023 16:32 Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Von um frið en uggur um efndir Erlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Fleiri fréttir Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Sjá meira
Friðrik sækist ekki eftir endurkjöri Friðrik Jónsson, formaður Bandalags háskólamanna (BHM), mun ekki sækjast eftir endurkjöri þegar formannskjör bandalagsins fer fram í vor. Hann segist kveðja hlutverk sitt sáttur. 30. mars 2023 16:21
BHM náð samkomulagi við ríki og borg um efni nýrra samninga BHM hefur náð rammasamkomulagi við fulltrúa ríkis og Reykjavíkurborgar um meginefni nýrra kjarasamninga aðildarfélaga bandalagsins. Samkomulagið er til tólf mánaða en á næstu dögum munu aðildarfélög eiga fundi með ríki og borg til að klára endanlega samninga. Stefnt er að því að ljúka sambærilegu samkomulagi við Samband íslenskra sveitarfélaga innan tíðar. 30. mars 2023 16:32