Beckham mættur til Baltimore Smári Jökull Jónsson skrifar 10. apríl 2023 23:30 Odell Beckham Jr. verður leikmaður Baltimore Ravens á næstu leiktíð. Vísir/Getty Odell Beckham Jr. hefur skrifað undir eins árs samning við Baltimore Ravens í NFL deildinni. Odell Beckham Jr. er þrítugur útherji en hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið krossbönd í Superbowl leik Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals í febrúar á síðasta ári. Beckham Jr. fær 15 milljónir dollara fyrir eins árs samning við Ravens en hann staðfesti félagaskiptin sjálfur á Instagramsíðu sinni með því að birta mynd af syni sínum í Ravens treyju. View this post on Instagram A post shared by Zydn Beckham (@zydn) Beckham Jr. hafði verið orðaður við félagaskipti til New York Jets en hann lék fimm tímabil með nágrönnum Jets í Giants og skoraði á þeim tíma fjörtíu og fjögur snertimörk. Hann skipti síðan yfir til Cleveland Browns árið 2019 en meiddist illa í lok tímabilsins, einnig í leik gegn Bengals. Í nóvember 2021 gekk Beckham Jr. síðan til liðs við Rams og hann skoraði fyrsta snertimark Superbowl leiksins sem hann meiddist síðan í. Koma Beckham Jr. mun styrkja sóknarleik Ravens liðsins til muna en Ravens hefur síðustu árin verið þekkt fyrir að spila sterkan varnarleik. NFL Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Odell Beckham Jr. er þrítugur útherji en hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið krossbönd í Superbowl leik Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals í febrúar á síðasta ári. Beckham Jr. fær 15 milljónir dollara fyrir eins árs samning við Ravens en hann staðfesti félagaskiptin sjálfur á Instagramsíðu sinni með því að birta mynd af syni sínum í Ravens treyju. View this post on Instagram A post shared by Zydn Beckham (@zydn) Beckham Jr. hafði verið orðaður við félagaskipti til New York Jets en hann lék fimm tímabil með nágrönnum Jets í Giants og skoraði á þeim tíma fjörtíu og fjögur snertimörk. Hann skipti síðan yfir til Cleveland Browns árið 2019 en meiddist illa í lok tímabilsins, einnig í leik gegn Bengals. Í nóvember 2021 gekk Beckham Jr. síðan til liðs við Rams og hann skoraði fyrsta snertimark Superbowl leiksins sem hann meiddist síðan í. Koma Beckham Jr. mun styrkja sóknarleik Ravens liðsins til muna en Ravens hefur síðustu árin verið þekkt fyrir að spila sterkan varnarleik.
NFL Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira