Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, EHF-bikarinn og úrslitakeppni Subway-deild karla Smári Jökull Jónsson skrifar 11. apríl 2023 06:01 Þriðji leikur Njarðvíkur og Grindavíkur í úrslitakeppni Subway-deildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Íþróttarásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum þessa dagana. Í kvöld verður sýnt beint frá Meistaradeild Evrópu sem og EHF-bikarnum í handknattleik. Þá gætu línur skýrst í Subway-deild karla í körfuknattleik. Stöð 2 Sport Klukkan 18:05 hefst bein útsending frá þriðja leik Njarðvíkur og Grindavíkur í Subway-deild karla. Njarðvík tryggir sér sæti í undanúrslitum með sigri en Grindvíkingar vonast til að geta snúið naumu töpunum í sigur. Seinni leikur kvöldsins er svo leikur Vals og Stjörnunnar að Hlíðarenda. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir að Stjarnan kom á óvart í fyrsta leiknum og vann deildarmeistarana. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16:40 verður leikur Kadetten Schaffhausen og Fusche Berlin sýndur beint. Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Kadetten og Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari liðsins. Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu verða í beinni útsendingu frá klukkan 18:35 þegar upphitun fyrir leik Benfica og Inter hefst. Útsending frá leiknum hefst 18:55 en um er að ræða fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum. Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni verða síðan gerðir upp klukkan 21:00 Umspil NBA-deildarinnar hefst síðan í kvöld en þar verður leikið um sæti í úrslitakeppnum Austur- og Vesturdeildar. Klukkan 23:30 mætast Miami Heat og Atlanta Hawks en klukkan 02:00 í nótt verður sýnt beint frá leik Los Angeles Lakers og Minnesota Timberwolves. Stöð 2 Sport 5 Seinni bylgjan verður í beinni útsendingu frá Suðurlandsbraut klukkan 21:00 í kvöld. Þar verður farið yfir lokaumferðina í Olís-deild karla og spáð í spilin fyrir úrslitakeppnina. Stöð 2 Esport Upphitun fyrir fimmta dag BLAST.tv Paris Major mótið í rafíþróttum hefst klukkan 7:30. Beinar útsendingar verða frá mótinu á Stöð 2 ESport frameftir degi en alls verður sýnt beint frá átta viðureignum. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 18:05 hefst bein útsending frá þriðja leik Njarðvíkur og Grindavíkur í Subway-deild karla. Njarðvík tryggir sér sæti í undanúrslitum með sigri en Grindvíkingar vonast til að geta snúið naumu töpunum í sigur. Seinni leikur kvöldsins er svo leikur Vals og Stjörnunnar að Hlíðarenda. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir að Stjarnan kom á óvart í fyrsta leiknum og vann deildarmeistarana. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16:40 verður leikur Kadetten Schaffhausen og Fusche Berlin sýndur beint. Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Kadetten og Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari liðsins. Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu verða í beinni útsendingu frá klukkan 18:35 þegar upphitun fyrir leik Benfica og Inter hefst. Útsending frá leiknum hefst 18:55 en um er að ræða fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum. Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni verða síðan gerðir upp klukkan 21:00 Umspil NBA-deildarinnar hefst síðan í kvöld en þar verður leikið um sæti í úrslitakeppnum Austur- og Vesturdeildar. Klukkan 23:30 mætast Miami Heat og Atlanta Hawks en klukkan 02:00 í nótt verður sýnt beint frá leik Los Angeles Lakers og Minnesota Timberwolves. Stöð 2 Sport 5 Seinni bylgjan verður í beinni útsendingu frá Suðurlandsbraut klukkan 21:00 í kvöld. Þar verður farið yfir lokaumferðina í Olís-deild karla og spáð í spilin fyrir úrslitakeppnina. Stöð 2 Esport Upphitun fyrir fimmta dag BLAST.tv Paris Major mótið í rafíþróttum hefst klukkan 7:30. Beinar útsendingar verða frá mótinu á Stöð 2 ESport frameftir degi en alls verður sýnt beint frá átta viðureignum.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira