Tveir Íslendingar í úrvalsliði mánaðarins í Danmörku Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. apríl 2023 09:01 Magnaður. FC Kaupmannahöfn Íslenskir knattspyrnumenn hafa verið áberandi í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta að undanförnu. Það kom því ekkert verulega á óvart að sjá tvo íslenska leikmenn í liði mánaðarins hjá danska fjölmiðlinum Tipsbladet. Þar er annars vegar Sævar Atli Magnússon einn af miðjumönnum í úrvalsliði marsmánaðar en hann hefur spilað afar vel hjá Íslendingaliði Lyngby sem hefur sýnt afar góða frammistöðu að undanförnu og eygja nú von á að bjarga sæti sínu í deildinni eftir að hafa verið á botninum nær allt mótið. Hins vegar er það Hákon Arnar Haraldsson sem hefur verið allt í öllu hjá meistaraliði FCK sem tyllti sér nýverið á topp deildarinnar. Månedens Hold i Superligaen - marts #sldk https://t.co/ptlO7uJwek— tipsbladet.dk (@tipsbladet) April 6, 2023 Hákon var valinn bæði besti leikmaður og besti ungi leikmaður marsmánaðar í deildinni á dögunum og er því að sjálfsögðu í úrvalsliði mánaðarins. Danski boltinn Tengdar fréttir Hákon bestur og efnilegastur í mars Hákon Arnar Haraldsson var valinn bæði besti og leikmaðurinn í dönsku úrvalsdeildinni í mars. 30. mars 2023 23:00 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sjá meira
Það kom því ekkert verulega á óvart að sjá tvo íslenska leikmenn í liði mánaðarins hjá danska fjölmiðlinum Tipsbladet. Þar er annars vegar Sævar Atli Magnússon einn af miðjumönnum í úrvalsliði marsmánaðar en hann hefur spilað afar vel hjá Íslendingaliði Lyngby sem hefur sýnt afar góða frammistöðu að undanförnu og eygja nú von á að bjarga sæti sínu í deildinni eftir að hafa verið á botninum nær allt mótið. Hins vegar er það Hákon Arnar Haraldsson sem hefur verið allt í öllu hjá meistaraliði FCK sem tyllti sér nýverið á topp deildarinnar. Månedens Hold i Superligaen - marts #sldk https://t.co/ptlO7uJwek— tipsbladet.dk (@tipsbladet) April 6, 2023 Hákon var valinn bæði besti leikmaður og besti ungi leikmaður marsmánaðar í deildinni á dögunum og er því að sjálfsögðu í úrvalsliði mánaðarins.
Danski boltinn Tengdar fréttir Hákon bestur og efnilegastur í mars Hákon Arnar Haraldsson var valinn bæði besti og leikmaðurinn í dönsku úrvalsdeildinni í mars. 30. mars 2023 23:00 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sjá meira
Hákon bestur og efnilegastur í mars Hákon Arnar Haraldsson var valinn bæði besti og leikmaðurinn í dönsku úrvalsdeildinni í mars. 30. mars 2023 23:00