Milljarðamæringur stunginn til bana í San Francisco Bjarki Sigurðsson skrifar 6. apríl 2023 07:41 Bob Lee var 43 ára gamall þegar hann lést. Twitter Bob Lee, stofnandi tækniforritsins Cash App, fannst stunginn til bana í Rincon Hill-hverfinu í San Francisco í Bandaríkjunum á þriðjudaginn. Á öryggismyndavélum má sjá hvernig ökumenn hunsuðu særðan Lee er hann óskaði eftir hjálp. Lögreglunni barst fyrst tilkynning um málið klukkan hálf þrjú, aðfaranótt þriðjudags. Fór lögreglan á staðinn og fannst Lee þá meðvitundarlaus með tvö stungusár á bringu. Hann var fluttur með hraði á sjúkrahús en var þar úrskurðaður látinn. Lee var stofnandi smáforritsins Cash App þar sem notendur geta sent pening sín á milli með auðveldari hætti en áður, svipað forrit og Aur og Kass eru fyrir okkur Íslendinga. 44 milljónir manna nota forritið og var árið 2020 verðmetið á 40 milljarða bandaríkjadala, 5 þúsund milljarða íslenskra króna. BBC greinir frá því að á öryggismyndavélum megi sjá Lee ganga á milli bíla að reyna að fá aðstoð. Við einn bílinn lyfti hann bol sínum til að sýna stungusár en ökumaðurinn keyrði í burtu. Lee var búsettur í Miami en staddur í San Francisco til að taka þátt í ráðstefnu. Þá ákvað hann að vera í borginni lengur til þess að hitta vini sína sem búa þar. „Ég var að missa besta vin minn, son minn Bob Lee þegar hann lést á götum San Francisco snemma á þriðjudagsmorgun,“ skrifaði faðir Lee, Rick Lee, á Facebook í gær. Tækni Bandaríkin Andlát Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira
Lögreglunni barst fyrst tilkynning um málið klukkan hálf þrjú, aðfaranótt þriðjudags. Fór lögreglan á staðinn og fannst Lee þá meðvitundarlaus með tvö stungusár á bringu. Hann var fluttur með hraði á sjúkrahús en var þar úrskurðaður látinn. Lee var stofnandi smáforritsins Cash App þar sem notendur geta sent pening sín á milli með auðveldari hætti en áður, svipað forrit og Aur og Kass eru fyrir okkur Íslendinga. 44 milljónir manna nota forritið og var árið 2020 verðmetið á 40 milljarða bandaríkjadala, 5 þúsund milljarða íslenskra króna. BBC greinir frá því að á öryggismyndavélum megi sjá Lee ganga á milli bíla að reyna að fá aðstoð. Við einn bílinn lyfti hann bol sínum til að sýna stungusár en ökumaðurinn keyrði í burtu. Lee var búsettur í Miami en staddur í San Francisco til að taka þátt í ráðstefnu. Þá ákvað hann að vera í borginni lengur til þess að hitta vini sína sem búa þar. „Ég var að missa besta vin minn, son minn Bob Lee þegar hann lést á götum San Francisco snemma á þriðjudagsmorgun,“ skrifaði faðir Lee, Rick Lee, á Facebook í gær.
Tækni Bandaríkin Andlát Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira