Hólmfríður Dóra á palli með þeirri bestu Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2023 12:31 Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir varð í þriðja sæti á mótinu í Austurríki í gær og er hér á verðlaunapallinum. SKÍ Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, fremsta skíðakona landsins, vann til bronsverðlauna á alþjóðlegu FIS-móti í bruni sem fram fór í Petzen í Austurríki. Mótið er liður í meistaramóti Slóveníu. Hólmfríður Dóra kom í mark á á 1:15,67 mínútu og var aðeins 21/100 úr sekúndu frá því að taka silfurverðlaunin af hinni pólsku Marynu Gasienica-Daniel. Sigurvegari keppninnar var hin slóvenska Ilka Stuhec sem samkvæmt FIS-stigum er sú besta í heiminum á þessu ári í bruni, og hún var aðeins 1,75 sekúndu á undan Hólmfríði Dóru. Það sem gerir árangur Hólmfríðar Dóru ekki síður athyglisverðan er að hún hefur glímt við meiðsli stóran hluta vetrarins, sem meðal annars kostaði hana þátttöku á HM. Í síðustu viku greindi Hólmfríður Dóra frá því á Instagram að hún væri mætt aftur til æfinga með liði sínu á Ítalíu eftir „fjóra langa mánuði af meiðslum“, og sagði „ekkert annað í stöðunni en að keyra á þetta", sem hún svo gerði í Austurríki í gær. View this post on Instagram A post shared by HO LMFRI ÐUR DO RA (@hofidora) Á heimasíðu Skíðasambands Íslands segir að frammistaða Hólmfríðar Dóru hafi verið mjög góð í Austurríki enda hafi hún verið á undan mörgum skíðakonum sem skráðar séu mun hærra á FIS-stigatöflunni. Skíðaíþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sjá meira
Hólmfríður Dóra kom í mark á á 1:15,67 mínútu og var aðeins 21/100 úr sekúndu frá því að taka silfurverðlaunin af hinni pólsku Marynu Gasienica-Daniel. Sigurvegari keppninnar var hin slóvenska Ilka Stuhec sem samkvæmt FIS-stigum er sú besta í heiminum á þessu ári í bruni, og hún var aðeins 1,75 sekúndu á undan Hólmfríði Dóru. Það sem gerir árangur Hólmfríðar Dóru ekki síður athyglisverðan er að hún hefur glímt við meiðsli stóran hluta vetrarins, sem meðal annars kostaði hana þátttöku á HM. Í síðustu viku greindi Hólmfríður Dóra frá því á Instagram að hún væri mætt aftur til æfinga með liði sínu á Ítalíu eftir „fjóra langa mánuði af meiðslum“, og sagði „ekkert annað í stöðunni en að keyra á þetta", sem hún svo gerði í Austurríki í gær. View this post on Instagram A post shared by HO LMFRI ÐUR DO RA (@hofidora) Á heimasíðu Skíðasambands Íslands segir að frammistaða Hólmfríðar Dóru hafi verið mjög góð í Austurríki enda hafi hún verið á undan mörgum skíðakonum sem skráðar séu mun hærra á FIS-stigatöflunni.
Skíðaíþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sjá meira