Snéri aftur inn á handboltavöllinn aðeins 24 dögum eftir fæðingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 15:00 Camilla Herrem í leik með norska handboltalandsliðinu. Getty/Dean Mouhtaropoulos Norska handboltakonan Camilla Herrem var mætt aftur inn á handboltavöllinn í gær með liði sínu Sola. Það eru aðeins rétt rúmar þrjár vikur síðan að Herrem eignaðist barn. Þessi frábæri vinstri hornamaður var ekki að bíða með að snúa aftur. Það er ótrúlegt að byrja að spila í sama mánuðu og þú fæðir barn. Hin 36 ára gamla Herrem eignaðist nefnilega sitt annað barn fyrir aðeins 24 dögum síðan því Noah kom í heiminn 5. mars. Faðirinn er Steffen Stegavik, þjálfari hennar hjá Sola. Herrem gjorde comeback 24 dager etter fødsel https://t.co/bacoy70Ca8— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) March 29, 2023 Camilla spilaði í kringum níu mínútur í leiknum á móti Storhamar í gærkvöldi. Ég mun aldrei taka heimska áhættu. Þetta snýst ekki um að flýta sér til baka til að afreka eitthvað. Þetta snýst um að finna það að ég sé að taka skref fram á við. Ef mér líður vel í skrokknum þá prófum við okkur áfram. Ég mun nota hausinn, sagði Camilla Herrem við TV2 fyrir leikinn. Camilla Herrem hefur spilað 288 landsleiki fyrir Noreg og skorað í þeim 822 mörk. Hún fjórða leikjahæsta og sjötta markahæsta í sögu norska landsliðsins. Herrem hefur unnið níu gull með norska landsliðinu á stórmótum, fimm EM-gull, þrjú HM-gull og svo Ólympíugull í London 2012. Norski handboltinn Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Það eru aðeins rétt rúmar þrjár vikur síðan að Herrem eignaðist barn. Þessi frábæri vinstri hornamaður var ekki að bíða með að snúa aftur. Það er ótrúlegt að byrja að spila í sama mánuðu og þú fæðir barn. Hin 36 ára gamla Herrem eignaðist nefnilega sitt annað barn fyrir aðeins 24 dögum síðan því Noah kom í heiminn 5. mars. Faðirinn er Steffen Stegavik, þjálfari hennar hjá Sola. Herrem gjorde comeback 24 dager etter fødsel https://t.co/bacoy70Ca8— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) March 29, 2023 Camilla spilaði í kringum níu mínútur í leiknum á móti Storhamar í gærkvöldi. Ég mun aldrei taka heimska áhættu. Þetta snýst ekki um að flýta sér til baka til að afreka eitthvað. Þetta snýst um að finna það að ég sé að taka skref fram á við. Ef mér líður vel í skrokknum þá prófum við okkur áfram. Ég mun nota hausinn, sagði Camilla Herrem við TV2 fyrir leikinn. Camilla Herrem hefur spilað 288 landsleiki fyrir Noreg og skorað í þeim 822 mörk. Hún fjórða leikjahæsta og sjötta markahæsta í sögu norska landsliðsins. Herrem hefur unnið níu gull með norska landsliðinu á stórmótum, fimm EM-gull, þrjú HM-gull og svo Ólympíugull í London 2012.
Norski handboltinn Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti