Allt á kafi á Selfossi: „Eruð þið ekki að grínast?“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. mars 2023 09:55 Svona var staðan þegar íbúar á Selfossi vöknuðu í morgun. Gert er ráð fyrir áframhaldandi snjókomu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúar á Selfossi, og reyndar víðar á Suðurlandi, vöknuðu við töluverðan snjó í morgun. Gul viðvörun er í gildi fram á kvöld og gert er ráð fyrir samgöngutruflunum vegna snjókomu. Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður okkar á Selfossi, var furðu lostinn þegar hann vaknaði í morgun: „Eruð þið ekki að grínast? Hvar er vorið?“ Hann segir að það hafi snjóað ótrúlega mikið í morgun en virðist hafa minnkað aðeins núna. „Mér var brugðið þegar ég fór á fætur um klukkan 06:30 í morgun, allt í snjó, ég hélt að þetta væri draumur. Það þarf að skafa af öllum bílum í dag á svæðinu, það er nokkuð ljóst. Í gær var hér sex stiga hiti og sól og fólk út um allt á gangi tilbúið í vorið en það er eitthvað allt annað í dag. Þetta tekur vonandi fljótt af.“ Það var vor í lofti í gær og margir hafa dregið grillin út á pall. Staðan í dag er önnur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur Vegagerðarinnar, segir að bakki með þéttri snjókomu fari austur með suðurströndinni í dag. Á Austfjörðum vaxi vindur af austri seinni partinn og reikna megi með ofanhríð og skafrenningi í nótt og alveg fram til morguns. Vindur á bilinu 10 til 18 metrum á sekúndu. Veðurstofan hefur varað við því að gera megi ráð fyrir samgöngutruflunum vegna snjókomu og slæms skyggnis. Veður Árborg Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira
Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður okkar á Selfossi, var furðu lostinn þegar hann vaknaði í morgun: „Eruð þið ekki að grínast? Hvar er vorið?“ Hann segir að það hafi snjóað ótrúlega mikið í morgun en virðist hafa minnkað aðeins núna. „Mér var brugðið þegar ég fór á fætur um klukkan 06:30 í morgun, allt í snjó, ég hélt að þetta væri draumur. Það þarf að skafa af öllum bílum í dag á svæðinu, það er nokkuð ljóst. Í gær var hér sex stiga hiti og sól og fólk út um allt á gangi tilbúið í vorið en það er eitthvað allt annað í dag. Þetta tekur vonandi fljótt af.“ Það var vor í lofti í gær og margir hafa dregið grillin út á pall. Staðan í dag er önnur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur Vegagerðarinnar, segir að bakki með þéttri snjókomu fari austur með suðurströndinni í dag. Á Austfjörðum vaxi vindur af austri seinni partinn og reikna megi með ofanhríð og skafrenningi í nótt og alveg fram til morguns. Vindur á bilinu 10 til 18 metrum á sekúndu. Veðurstofan hefur varað við því að gera megi ráð fyrir samgöngutruflunum vegna snjókomu og slæms skyggnis.
Veður Árborg Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira