„Vertu alltaf fljótari en strákarnir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 09:31 Mikaela Shiffrin með heimsbikarskúlurnar sem hún vann á þessu tímabili í samanlögðu, svigi og stórsvigi. AP/Alessandro Trovati Sigursælasti skíðamaður allra tíma, bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin skrifaði söguna á þessu tímabili og vann að auki þrjá af fimm heimsbikarmeistaratitlum í boði. Hin 27 ára gamla Shiffrin sló met Svíans Ingemar Stenmark þegar hún vann sinn 87. heimsbikarmót og endaði tímabilið með 88 sigra. Hún var síðan heimsbikarmeistari í samanlögðu, í svigi og í stórsvigi. Árangur Shiffrin hefur auðvitað vakið mikla athygli og hún var gestur í Today Show á NBC sjónvarpsstöðinni. Þar útskýrði Shiffrin það sem stendur aftan á hjálminum hennar. Það fyrra er „ABFTTB“ en hitt er „Be Nice, think first, have fun“. „ABFTTB“ er það sem ein af átrúnaðargoðum hennar, skíðakonan Heidi Voelker, skrifaði á plakat fyrir hana og stendur fyrir „Always Be Faster Than The Boys“ eða „Vertu alltaf fljótari en strákarnir“ á íslensku. Hitt var það sem foreldrar hennar sögðu alltaf við hana og er upp á íslensku „Vertu vingjarnleg, hugsaðu fyrst, hafðu gaman“. Hér fyrir neðan má sjá Mikaela Shiffrin segja frá þessu í þættinum. View this post on Instagram A post shared by TODAY (@todayshow) Skíðaíþróttir Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Leik lokið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Sjá meira
Hin 27 ára gamla Shiffrin sló met Svíans Ingemar Stenmark þegar hún vann sinn 87. heimsbikarmót og endaði tímabilið með 88 sigra. Hún var síðan heimsbikarmeistari í samanlögðu, í svigi og í stórsvigi. Árangur Shiffrin hefur auðvitað vakið mikla athygli og hún var gestur í Today Show á NBC sjónvarpsstöðinni. Þar útskýrði Shiffrin það sem stendur aftan á hjálminum hennar. Það fyrra er „ABFTTB“ en hitt er „Be Nice, think first, have fun“. „ABFTTB“ er það sem ein af átrúnaðargoðum hennar, skíðakonan Heidi Voelker, skrifaði á plakat fyrir hana og stendur fyrir „Always Be Faster Than The Boys“ eða „Vertu alltaf fljótari en strákarnir“ á íslensku. Hitt var það sem foreldrar hennar sögðu alltaf við hana og er upp á íslensku „Vertu vingjarnleg, hugsaðu fyrst, hafðu gaman“. Hér fyrir neðan má sjá Mikaela Shiffrin segja frá þessu í þættinum. View this post on Instagram A post shared by TODAY (@todayshow)
Skíðaíþróttir Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Leik lokið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Sjá meira