Hópurinn sem Arnar treystir til að koma Íslandi á HM Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2023 14:24 Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Björnsdóttir eru á sínum stað í íslenska hópnum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið tuttugu leikmanna hóp fyrir umspilsleikina við Ungverjaland um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember. Liðin mætast að Ásvöllum 8. apríl og síðari leikurinn fer fram í Ungverjalandi 12. apríl. Það lið sem vinnur sameiginlega báðar viðureignir tryggir sér sæti á heimsmeistaramótinu sem haldið verður 30. nóvember – 17. desember í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Þess má geta að frítt verður á leikinn að Ásvöllum í boði Icelandair og því má ætla að stelpurnar okkar fái góðan stuðning í tilraun sinni til að komast á stórmót í fyrsta sinn frá árinu 2012. Hópurinn sem Arnar valdi er nánast sá sami og mætti varaliði Noregs í vináttulandsleikjum hér á Íslandi í byrjun mánaðarins. Eina breytingin er sú að Díana Dögg Magnúsdóttir kemur inn fyrir Stjörnukonuna Lenu Margréti Valdimarsdóttur. Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (41/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (42/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (1/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (37/58) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (36/40) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (6/5) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (92/103) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (39/74) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (5/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (1/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (9/2) Lilja Ágústsdóttir, Valur (6/1) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (30/45) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (113/243) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (18/75) Steinunn Björnsdóttir, Fram (44/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (73/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (60/104) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (30/16) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (119/348) Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira
Liðin mætast að Ásvöllum 8. apríl og síðari leikurinn fer fram í Ungverjalandi 12. apríl. Það lið sem vinnur sameiginlega báðar viðureignir tryggir sér sæti á heimsmeistaramótinu sem haldið verður 30. nóvember – 17. desember í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Þess má geta að frítt verður á leikinn að Ásvöllum í boði Icelandair og því má ætla að stelpurnar okkar fái góðan stuðning í tilraun sinni til að komast á stórmót í fyrsta sinn frá árinu 2012. Hópurinn sem Arnar valdi er nánast sá sami og mætti varaliði Noregs í vináttulandsleikjum hér á Íslandi í byrjun mánaðarins. Eina breytingin er sú að Díana Dögg Magnúsdóttir kemur inn fyrir Stjörnukonuna Lenu Margréti Valdimarsdóttur. Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (41/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (42/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (1/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (37/58) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (36/40) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (6/5) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (92/103) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (39/74) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (5/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (1/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (9/2) Lilja Ágústsdóttir, Valur (6/1) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (30/45) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (113/243) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (18/75) Steinunn Björnsdóttir, Fram (44/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (73/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (60/104) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (30/16) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (119/348)
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira