Tæpar 160 milljónir í sekt fyrir skattsvik Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 17. mars 2023 07:01 Héraðsdómur Reykjaness kvað upp dóm í málinu fyrr í mánuðinum. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skattsvik. Honum ber að greiða 158 milljónir króna í sekt til ríkissjóðs fyrir glæpinn innan fjögurra vikna, ella sæta fangelsi í 360 daga. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa skilað röngum virðisaukaskattskýrslum, sleppt því að skila þeim eða sleppt því að greiða virðisaukaskatt á nánar tilgreindu tveggja ára tímabili. Héraðssaksóknara reiknaðist svo að vangreiddur virðisaukaskattur næmi tæpum 65 milljónum króna. Þá var hann einnig ákærður fyrir að hafa ekki tilkynnt virðisaukaskattskylda starfsemi fyrr en of seint og fyrir brot á lögum um bókhald. Maðurinn játaði skýlaust að hafa framið skattsvik. Héraðsdómara þótti ekki ástæða til að draga játningu hans í efa. Við ákvörðun refsingar þyrfti annars vegar að taka mið af því að brotin voru framin árin 2016 og 2017, og því tiltölulega langt síðan, og hins vegar af því að brotin væru stórfelld. Héraðsdómara taldi rétt að miða fésekt við þrefalda fjárhæð vangreiddra skatta með vísan til laga um virðisaukaskatt, samtals 158 milljónir króna. Eins og áður sagði ber manninum að greiða sektina innan fjögurra vikna, ella sæta fangelsi í 360 daga. Dómsmál Skattar og tollar Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir að hafa skilað röngum virðisaukaskattskýrslum, sleppt því að skila þeim eða sleppt því að greiða virðisaukaskatt á nánar tilgreindu tveggja ára tímabili. Héraðssaksóknara reiknaðist svo að vangreiddur virðisaukaskattur næmi tæpum 65 milljónum króna. Þá var hann einnig ákærður fyrir að hafa ekki tilkynnt virðisaukaskattskylda starfsemi fyrr en of seint og fyrir brot á lögum um bókhald. Maðurinn játaði skýlaust að hafa framið skattsvik. Héraðsdómara þótti ekki ástæða til að draga játningu hans í efa. Við ákvörðun refsingar þyrfti annars vegar að taka mið af því að brotin voru framin árin 2016 og 2017, og því tiltölulega langt síðan, og hins vegar af því að brotin væru stórfelld. Héraðsdómara taldi rétt að miða fésekt við þrefalda fjárhæð vangreiddra skatta með vísan til laga um virðisaukaskatt, samtals 158 milljónir króna. Eins og áður sagði ber manninum að greiða sektina innan fjögurra vikna, ella sæta fangelsi í 360 daga.
Dómsmál Skattar og tollar Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira