Mosfellsbær tekur á móti áttatíu flóttamönnum Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2023 13:54 Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra við undirritun samningsins í morgun. Stjr Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, undirrituðu í morgun samning um samræmda móttöku flóttafólks í Mosfellsbæ. Samningurinn kveður á um að Mosfellsbær taki í samstarfi við stjórnvöld á móti allt að áttatíu flóttamönnum. Frá þessu segir á vef félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins. Þar segir að samræmd móttaka flóttafólks nái til fólks sem fengið hafi alþjóðlega vernd eða dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða hér á landi. Markmiðið sé að tryggja flóttafólki samfellda og jafna þjónustu óháð því hvaðan það komi og í hvaða sveitarfélagi það setjist að. Um er að ræða áttunda samninginn sem undirritaður sé síðan í nóvember um samræmda móttöku flóttafólks. Auk Mosfellsbæjar hafi Reykjavík skrifað undir samning, Árborg, Akureyri, Reykjanesbær, Hornafjörður, Hafnarfjörður og Múlaþing. Haft er eftir Guðmundi Inga að hann fagni því að Mosfellsbær bætist í sístækkandi hóp sveitarfélaga sem undirriti samninga um samræmda móttöku flóttafólks. „Það er dýrmætt að fá Mosfellsbæ inn í þetta mikilvæga verkefni. Ég óska sveitarfélaginu til hamingju um leið og ég óska nýjum íbúum bæjarins velfarnaðar.“ Þá er haft eftir Regínu að þau hjá Mosfellsbæ fagni samkomulaginu þar sem það setji skýran ramma utan um þá þjónustu sem sveitarfélagið veiti flóttafólki. „Það er mikilvægt að sýna samfélagslega ábyrgð og taka vel á móti fólki á flótta,“ segir Regína. Flóttafólk á Íslandi Mosfellsbær Innflytjendamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Frá þessu segir á vef félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins. Þar segir að samræmd móttaka flóttafólks nái til fólks sem fengið hafi alþjóðlega vernd eða dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða hér á landi. Markmiðið sé að tryggja flóttafólki samfellda og jafna þjónustu óháð því hvaðan það komi og í hvaða sveitarfélagi það setjist að. Um er að ræða áttunda samninginn sem undirritaður sé síðan í nóvember um samræmda móttöku flóttafólks. Auk Mosfellsbæjar hafi Reykjavík skrifað undir samning, Árborg, Akureyri, Reykjanesbær, Hornafjörður, Hafnarfjörður og Múlaþing. Haft er eftir Guðmundi Inga að hann fagni því að Mosfellsbær bætist í sístækkandi hóp sveitarfélaga sem undirriti samninga um samræmda móttöku flóttafólks. „Það er dýrmætt að fá Mosfellsbæ inn í þetta mikilvæga verkefni. Ég óska sveitarfélaginu til hamingju um leið og ég óska nýjum íbúum bæjarins velfarnaðar.“ Þá er haft eftir Regínu að þau hjá Mosfellsbæ fagni samkomulaginu þar sem það setji skýran ramma utan um þá þjónustu sem sveitarfélagið veiti flóttafólki. „Það er mikilvægt að sýna samfélagslega ábyrgð og taka vel á móti fólki á flótta,“ segir Regína.
Flóttafólk á Íslandi Mosfellsbær Innflytjendamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira