Vilja sundlaugamenningu og laufabrauðsgerð á lista UNESCO Kjartan Kjartansson skrifar 15. mars 2023 21:53 Sundlaugarnar eru fastur liður í daglegu lífi þúsunda Íslendinga. Vísir/Vilhelm Menningar- og viðskiptaráðherra kynnti tillögu fyrir ríkisstjórninni um að laufabrauðsgerð og sundlaugamenning verði tilnefnd á skrá menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna yfir menningarerfðir. Ísland er aðili að samningi UNESCO um varðveislu óáþreifanlegs menningararfs. Menningar- og viðskiptaráðuneytið lét vinna skýrslu um hvernig skyldi standa að tilnefningu til skráar um slík verðmæti. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru að laufabrauðagerð og sundlaugamenning séu verðugt framlag Íslands til hennar. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, kynnti minnisblað um tillögu þess efnis, að því er segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins í dag. Lagt er til að vinna við undirbúning tilnefninganna verði hafin sem fyrst eftir verkáætlun frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ráðinn verður sérfræðingur til þess að vinna áfram að tilnefningunum til UNESCO samkvæmt minnisblaðinu. Á meðal þess sem er á lista UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns er argentínskur og úrúgvæskur tangó og finnska gufubaðsmenningin. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Menning Sameinuðu þjóðirnar Sundlaugar Laufabrauð Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Ísland er aðili að samningi UNESCO um varðveislu óáþreifanlegs menningararfs. Menningar- og viðskiptaráðuneytið lét vinna skýrslu um hvernig skyldi standa að tilnefningu til skráar um slík verðmæti. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru að laufabrauðagerð og sundlaugamenning séu verðugt framlag Íslands til hennar. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, kynnti minnisblað um tillögu þess efnis, að því er segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins í dag. Lagt er til að vinna við undirbúning tilnefninganna verði hafin sem fyrst eftir verkáætlun frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ráðinn verður sérfræðingur til þess að vinna áfram að tilnefningunum til UNESCO samkvæmt minnisblaðinu. Á meðal þess sem er á lista UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns er argentínskur og úrúgvæskur tangó og finnska gufubaðsmenningin.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Menning Sameinuðu þjóðirnar Sundlaugar Laufabrauð Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira