„Ég sé ekki eftir neinu“ Bjarki Sigurðsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 15. mars 2023 15:21 Elva Dögg Hjartardóttir sér ekki eftir því að hafa skorað sitjandi formann á hólm. Vísir/Arnar Elva Hrönn Hjartardóttir segist ekki sjá eftir því að hafa farið í framboð til formanns VR gegn Ragnari Þór Ingólfssyni. Hún hvetur Ragnar til þess að fara annað slagið út og tala við félagsfólk sitt. Ragnar Þór vann Elvu í kosningunum í dag með 57 prósentum atkvæða gegn 39,4 prósentum Elvu. Var þetta í annað sinn sem Ragnar stóð af sér mótframboð sem formaður VR. Í samtali við fréttastofu segist Elva vonast að það sem hún hefur haft fram að færa síðustu vikur nái til bæði formanns og stjórnar. Þau geti tekið eitthvað af því með sér inn í vinnuna sem er framundan. „Þetta er 30 prósent kjörsókn. Ég held að það sé miklu meira þarna inni en kjörsóknin bendir til. Hugsanlega er það sem ég hef fram að færa ekki alveg erindi núna inn í þennan hóp en vonandi fyrr en seinna. Það kemur í ljós hvað það verður,“ segir Elva. Hún segir það hafa verið mikla áhættu að skora sitjandi formann á hólm. „Ég sé ekki eftir neinu. Ég tek með mér alveg gríðarlega mikla reynslu. Ég er búin að tala við fjöldann allan af félagsfólki á fjölmörgum og fjölbreyttum vinnustöðum. Ég mæli með því að formaður og stjórn geri það annað slagið, fari út og tali við sitt félagsfólk. Því það er þar þar sem hugmyndirnar og ábendingarnar eru,“ segir Elva. Hún hafði tilkynnt um það fyrir nokkru síðan að hún myndi ekki halda áfram sem starfsmaður VR skildi hún ekki komast í formannsstólinn. Hún mun þó klára sína vinnu og kemur það í ljós síðar hvað tekur við. Stéttarfélög Tengdar fréttir Nú hægt að einbeita sér að því sem skiptir máli Ragnar Þór Ingólfsson, nýendurkjörinn formaður stéttarfélagsins VR, segist vera sáttur við niðurstöðuna í formannskosningunum. Hann telur hópinn sem kemur nýr í stjórn félagsins vera mjög öflugan. 15. mars 2023 14:59 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Ragnar Þór vann Elvu í kosningunum í dag með 57 prósentum atkvæða gegn 39,4 prósentum Elvu. Var þetta í annað sinn sem Ragnar stóð af sér mótframboð sem formaður VR. Í samtali við fréttastofu segist Elva vonast að það sem hún hefur haft fram að færa síðustu vikur nái til bæði formanns og stjórnar. Þau geti tekið eitthvað af því með sér inn í vinnuna sem er framundan. „Þetta er 30 prósent kjörsókn. Ég held að það sé miklu meira þarna inni en kjörsóknin bendir til. Hugsanlega er það sem ég hef fram að færa ekki alveg erindi núna inn í þennan hóp en vonandi fyrr en seinna. Það kemur í ljós hvað það verður,“ segir Elva. Hún segir það hafa verið mikla áhættu að skora sitjandi formann á hólm. „Ég sé ekki eftir neinu. Ég tek með mér alveg gríðarlega mikla reynslu. Ég er búin að tala við fjöldann allan af félagsfólki á fjölmörgum og fjölbreyttum vinnustöðum. Ég mæli með því að formaður og stjórn geri það annað slagið, fari út og tali við sitt félagsfólk. Því það er þar þar sem hugmyndirnar og ábendingarnar eru,“ segir Elva. Hún hafði tilkynnt um það fyrir nokkru síðan að hún myndi ekki halda áfram sem starfsmaður VR skildi hún ekki komast í formannsstólinn. Hún mun þó klára sína vinnu og kemur það í ljós síðar hvað tekur við.
Stéttarfélög Tengdar fréttir Nú hægt að einbeita sér að því sem skiptir máli Ragnar Þór Ingólfsson, nýendurkjörinn formaður stéttarfélagsins VR, segist vera sáttur við niðurstöðuna í formannskosningunum. Hann telur hópinn sem kemur nýr í stjórn félagsins vera mjög öflugan. 15. mars 2023 14:59 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Nú hægt að einbeita sér að því sem skiptir máli Ragnar Þór Ingólfsson, nýendurkjörinn formaður stéttarfélagsins VR, segist vera sáttur við niðurstöðuna í formannskosningunum. Hann telur hópinn sem kemur nýr í stjórn félagsins vera mjög öflugan. 15. mars 2023 14:59