„Ég sé ekki eftir neinu“ Bjarki Sigurðsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 15. mars 2023 15:21 Elva Dögg Hjartardóttir sér ekki eftir því að hafa skorað sitjandi formann á hólm. Vísir/Arnar Elva Hrönn Hjartardóttir segist ekki sjá eftir því að hafa farið í framboð til formanns VR gegn Ragnari Þór Ingólfssyni. Hún hvetur Ragnar til þess að fara annað slagið út og tala við félagsfólk sitt. Ragnar Þór vann Elvu í kosningunum í dag með 57 prósentum atkvæða gegn 39,4 prósentum Elvu. Var þetta í annað sinn sem Ragnar stóð af sér mótframboð sem formaður VR. Í samtali við fréttastofu segist Elva vonast að það sem hún hefur haft fram að færa síðustu vikur nái til bæði formanns og stjórnar. Þau geti tekið eitthvað af því með sér inn í vinnuna sem er framundan. „Þetta er 30 prósent kjörsókn. Ég held að það sé miklu meira þarna inni en kjörsóknin bendir til. Hugsanlega er það sem ég hef fram að færa ekki alveg erindi núna inn í þennan hóp en vonandi fyrr en seinna. Það kemur í ljós hvað það verður,“ segir Elva. Hún segir það hafa verið mikla áhættu að skora sitjandi formann á hólm. „Ég sé ekki eftir neinu. Ég tek með mér alveg gríðarlega mikla reynslu. Ég er búin að tala við fjöldann allan af félagsfólki á fjölmörgum og fjölbreyttum vinnustöðum. Ég mæli með því að formaður og stjórn geri það annað slagið, fari út og tali við sitt félagsfólk. Því það er þar þar sem hugmyndirnar og ábendingarnar eru,“ segir Elva. Hún hafði tilkynnt um það fyrir nokkru síðan að hún myndi ekki halda áfram sem starfsmaður VR skildi hún ekki komast í formannsstólinn. Hún mun þó klára sína vinnu og kemur það í ljós síðar hvað tekur við. Stéttarfélög Tengdar fréttir Nú hægt að einbeita sér að því sem skiptir máli Ragnar Þór Ingólfsson, nýendurkjörinn formaður stéttarfélagsins VR, segist vera sáttur við niðurstöðuna í formannskosningunum. Hann telur hópinn sem kemur nýr í stjórn félagsins vera mjög öflugan. 15. mars 2023 14:59 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Ragnar Þór vann Elvu í kosningunum í dag með 57 prósentum atkvæða gegn 39,4 prósentum Elvu. Var þetta í annað sinn sem Ragnar stóð af sér mótframboð sem formaður VR. Í samtali við fréttastofu segist Elva vonast að það sem hún hefur haft fram að færa síðustu vikur nái til bæði formanns og stjórnar. Þau geti tekið eitthvað af því með sér inn í vinnuna sem er framundan. „Þetta er 30 prósent kjörsókn. Ég held að það sé miklu meira þarna inni en kjörsóknin bendir til. Hugsanlega er það sem ég hef fram að færa ekki alveg erindi núna inn í þennan hóp en vonandi fyrr en seinna. Það kemur í ljós hvað það verður,“ segir Elva. Hún segir það hafa verið mikla áhættu að skora sitjandi formann á hólm. „Ég sé ekki eftir neinu. Ég tek með mér alveg gríðarlega mikla reynslu. Ég er búin að tala við fjöldann allan af félagsfólki á fjölmörgum og fjölbreyttum vinnustöðum. Ég mæli með því að formaður og stjórn geri það annað slagið, fari út og tali við sitt félagsfólk. Því það er þar þar sem hugmyndirnar og ábendingarnar eru,“ segir Elva. Hún hafði tilkynnt um það fyrir nokkru síðan að hún myndi ekki halda áfram sem starfsmaður VR skildi hún ekki komast í formannsstólinn. Hún mun þó klára sína vinnu og kemur það í ljós síðar hvað tekur við.
Stéttarfélög Tengdar fréttir Nú hægt að einbeita sér að því sem skiptir máli Ragnar Þór Ingólfsson, nýendurkjörinn formaður stéttarfélagsins VR, segist vera sáttur við niðurstöðuna í formannskosningunum. Hann telur hópinn sem kemur nýr í stjórn félagsins vera mjög öflugan. 15. mars 2023 14:59 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Nú hægt að einbeita sér að því sem skiptir máli Ragnar Þór Ingólfsson, nýendurkjörinn formaður stéttarfélagsins VR, segist vera sáttur við niðurstöðuna í formannskosningunum. Hann telur hópinn sem kemur nýr í stjórn félagsins vera mjög öflugan. 15. mars 2023 14:59