Eyjakonur gáfu út tuttugu síðna leikskrá fyrir bikarúrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2023 14:31 Valskonur unnu bikarinn í fyrra. Hér lyfta fyrirliðarnir Hildur Björnsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir bikarnum. Vísir/Hulda Margrét Undanúrslit Powerade-bikar kvenna í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld en þetta verða fyrstu bikarúrslitin í Höllinni eftir kórónuveirufaraldurinn. Fyrri leikur kvöldsins er leikur Hauka og Vals sem hefst klukkan 18.00. Seinni leikurinn er síðan á milli ÍBV og Selfoss og hefst hann klukkan 20.15. ÍBV og Valur eru sigurstranglegri í þessum leikjum enda tvö langefstu lið Olís deildarinnar. Eyjakonur mæta Selfossi í Suðurlandsslag en ÍBV liðið hefur unnið sextán leiki í röð í deild (14) og bikar (2) eða alla leiki sína frá og með 20. október. Selfosskonur eru sex sætum neðar í töflunni og ÍBV vann síðasta leik liðanna með 21 marki, 40-21, en hann fór fram á Selfossi í janúar. ÍBV hefur ekki komist í bikarúrslitaleikinn í ellefu ár (síðast 2012) og varð síðast bikarmeistari árið 2004 (35-32 sigur á Haukum). Selfosskonur hafa aldrei komist í bikarsúrslitaleik en síðast átti félag lið í úrslitaleiknum árið 1993 þegar karlarnir komust þangað í fyrsta og eina skiptið. Fyrri leikur kvöldsins er á milli frændliðanna Vals og Hauka. Valskonur hafa náð í tuttugu fleiri stig í deildinni í vetur og eru fjórum sætum ofar. Valsliðið hefur unnið alla þrjá innbyrðis leiki liðanna í deildinni á þessari leiktíð en þann síðasta í febrúar þó aðeins með einu marki, 27-26. Í raun hefur munurinn alltaf minnkað með hverjum leik. Valur vann fyrsta leikinn með fimmtán mörkum í september (37-22), þá með átta mörkum (34-26) í nóvemberlok og loks með einu marki á heimavelli (27-26) fyrir rúmum mánuði. Valskonur eru ríkjandi bikarmeistarar og hafa unnið hann alls átta sinnum þar af tvisvar á síðustu fjórum árum. Haukakonur komust síðast í bikarúrslitaleikinn árið 2018 og unnu bikarinn síðast árið 2007 þá í fjórða skiptið. Eyjakonur gáfu út tuttugu síðna leikskrá fyrir bikarúrslitin þar sem má meðal annars finna viðtal við fyrirliðann Sunnu Jónsdóttur, markvörðinn Mörtu Wawrzynkowsku og Vigdísi Sigurðardóttur sem er fyrrum tvöfaldur bikarmeistari með ÍBV. Það er hægt að nálgast hana hér. Haukar hituðu líka upp fyrir bikarúrslitin á Youtube síðu sinni en þáttinn má finna hér fyrir neðan. Powerade-bikarinn Valur Haukar ÍBV UMF Selfoss Olís-deild kvenna Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Fyrri leikur kvöldsins er leikur Hauka og Vals sem hefst klukkan 18.00. Seinni leikurinn er síðan á milli ÍBV og Selfoss og hefst hann klukkan 20.15. ÍBV og Valur eru sigurstranglegri í þessum leikjum enda tvö langefstu lið Olís deildarinnar. Eyjakonur mæta Selfossi í Suðurlandsslag en ÍBV liðið hefur unnið sextán leiki í röð í deild (14) og bikar (2) eða alla leiki sína frá og með 20. október. Selfosskonur eru sex sætum neðar í töflunni og ÍBV vann síðasta leik liðanna með 21 marki, 40-21, en hann fór fram á Selfossi í janúar. ÍBV hefur ekki komist í bikarúrslitaleikinn í ellefu ár (síðast 2012) og varð síðast bikarmeistari árið 2004 (35-32 sigur á Haukum). Selfosskonur hafa aldrei komist í bikarsúrslitaleik en síðast átti félag lið í úrslitaleiknum árið 1993 þegar karlarnir komust þangað í fyrsta og eina skiptið. Fyrri leikur kvöldsins er á milli frændliðanna Vals og Hauka. Valskonur hafa náð í tuttugu fleiri stig í deildinni í vetur og eru fjórum sætum ofar. Valsliðið hefur unnið alla þrjá innbyrðis leiki liðanna í deildinni á þessari leiktíð en þann síðasta í febrúar þó aðeins með einu marki, 27-26. Í raun hefur munurinn alltaf minnkað með hverjum leik. Valur vann fyrsta leikinn með fimmtán mörkum í september (37-22), þá með átta mörkum (34-26) í nóvemberlok og loks með einu marki á heimavelli (27-26) fyrir rúmum mánuði. Valskonur eru ríkjandi bikarmeistarar og hafa unnið hann alls átta sinnum þar af tvisvar á síðustu fjórum árum. Haukakonur komust síðast í bikarúrslitaleikinn árið 2018 og unnu bikarinn síðast árið 2007 þá í fjórða skiptið. Eyjakonur gáfu út tuttugu síðna leikskrá fyrir bikarúrslitin þar sem má meðal annars finna viðtal við fyrirliðann Sunnu Jónsdóttur, markvörðinn Mörtu Wawrzynkowsku og Vigdísi Sigurðardóttur sem er fyrrum tvöfaldur bikarmeistari með ÍBV. Það er hægt að nálgast hana hér. Haukar hituðu líka upp fyrir bikarúrslitin á Youtube síðu sinni en þáttinn má finna hér fyrir neðan.
Powerade-bikarinn Valur Haukar ÍBV UMF Selfoss Olís-deild kvenna Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira