„Ofurkraftur minn er að skora mörk“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2023 23:31 Þessir tveir virðast ná ágætlega saman. EPA-EFE/Adam Vaughan „Þetta er stórt kvöld. Í fyrsta lagi er ég stoltur af því að spila í þessari keppni, ég elska það. Fimm mörk! Að vinna 7-0 er ótrúlegt,“ sagði norski markahrókurinn Erling Braut Håland eftir ótrúlegan sigur Manchester City á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu. Man City vann frækinn sigur í kvöld og er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Sigurinn kom nokkuð á óvart þar sem fyrri leik liðanna í Þýskalandi lauk með 1-1 jafntefli. Håland skoraði fimm af sjö mörkum City í kvöld. „Þetta er allt í móðu í höfðuna á mér. Ég man að skjóta á markið en ekki eftir að hugsa. Ég var svo þreyttur eftir fagnaðarlætin,“ sagði Håland aðspurður hvert fimm marka hans í kvöld væri í uppáhaldi. „Ofurkraftur minn er að skora mörk. Á ég ekki að vera hreinskilinn? Í mörgum markanna í dag þá hugsaði ég ekki. Var bara að reyna koma boltanum í netið. Mikið af þessu snýst um að vera fljótur að hugsa og setja boltann þar sem markmaðurinn er ekki.“ „Í gær unnum við að því hvernig við vildum pressa Leipzig. Á heimavelli verðum við að hlaupa og pressa. Við erum svo góðir að vinna boltann aftur. Að mínu mati verðum við að gera meira af þessu.“ „Ég sagði honum [Pep Guardiola] að ég myndi elska að skora tvöfalda þrennu en hvað get ég gert,“ sagði framherjinn að endingu en hann var tekinn af velli eftir rúman klukkutíma. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Man City vann frækinn sigur í kvöld og er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Sigurinn kom nokkuð á óvart þar sem fyrri leik liðanna í Þýskalandi lauk með 1-1 jafntefli. Håland skoraði fimm af sjö mörkum City í kvöld. „Þetta er allt í móðu í höfðuna á mér. Ég man að skjóta á markið en ekki eftir að hugsa. Ég var svo þreyttur eftir fagnaðarlætin,“ sagði Håland aðspurður hvert fimm marka hans í kvöld væri í uppáhaldi. „Ofurkraftur minn er að skora mörk. Á ég ekki að vera hreinskilinn? Í mörgum markanna í dag þá hugsaði ég ekki. Var bara að reyna koma boltanum í netið. Mikið af þessu snýst um að vera fljótur að hugsa og setja boltann þar sem markmaðurinn er ekki.“ „Í gær unnum við að því hvernig við vildum pressa Leipzig. Á heimavelli verðum við að hlaupa og pressa. Við erum svo góðir að vinna boltann aftur. Að mínu mati verðum við að gera meira af þessu.“ „Ég sagði honum [Pep Guardiola] að ég myndi elska að skora tvöfalda þrennu en hvað get ég gert,“ sagði framherjinn að endingu en hann var tekinn af velli eftir rúman klukkutíma.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti