„Ofurkraftur minn er að skora mörk“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2023 23:31 Þessir tveir virðast ná ágætlega saman. EPA-EFE/Adam Vaughan „Þetta er stórt kvöld. Í fyrsta lagi er ég stoltur af því að spila í þessari keppni, ég elska það. Fimm mörk! Að vinna 7-0 er ótrúlegt,“ sagði norski markahrókurinn Erling Braut Håland eftir ótrúlegan sigur Manchester City á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu. Man City vann frækinn sigur í kvöld og er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Sigurinn kom nokkuð á óvart þar sem fyrri leik liðanna í Þýskalandi lauk með 1-1 jafntefli. Håland skoraði fimm af sjö mörkum City í kvöld. „Þetta er allt í móðu í höfðuna á mér. Ég man að skjóta á markið en ekki eftir að hugsa. Ég var svo þreyttur eftir fagnaðarlætin,“ sagði Håland aðspurður hvert fimm marka hans í kvöld væri í uppáhaldi. „Ofurkraftur minn er að skora mörk. Á ég ekki að vera hreinskilinn? Í mörgum markanna í dag þá hugsaði ég ekki. Var bara að reyna koma boltanum í netið. Mikið af þessu snýst um að vera fljótur að hugsa og setja boltann þar sem markmaðurinn er ekki.“ „Í gær unnum við að því hvernig við vildum pressa Leipzig. Á heimavelli verðum við að hlaupa og pressa. Við erum svo góðir að vinna boltann aftur. Að mínu mati verðum við að gera meira af þessu.“ „Ég sagði honum [Pep Guardiola] að ég myndi elska að skora tvöfalda þrennu en hvað get ég gert,“ sagði framherjinn að endingu en hann var tekinn af velli eftir rúman klukkutíma. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Man City vann frækinn sigur í kvöld og er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Sigurinn kom nokkuð á óvart þar sem fyrri leik liðanna í Þýskalandi lauk með 1-1 jafntefli. Håland skoraði fimm af sjö mörkum City í kvöld. „Þetta er allt í móðu í höfðuna á mér. Ég man að skjóta á markið en ekki eftir að hugsa. Ég var svo þreyttur eftir fagnaðarlætin,“ sagði Håland aðspurður hvert fimm marka hans í kvöld væri í uppáhaldi. „Ofurkraftur minn er að skora mörk. Á ég ekki að vera hreinskilinn? Í mörgum markanna í dag þá hugsaði ég ekki. Var bara að reyna koma boltanum í netið. Mikið af þessu snýst um að vera fljótur að hugsa og setja boltann þar sem markmaðurinn er ekki.“ „Í gær unnum við að því hvernig við vildum pressa Leipzig. Á heimavelli verðum við að hlaupa og pressa. Við erum svo góðir að vinna boltann aftur. Að mínu mati verðum við að gera meira af þessu.“ „Ég sagði honum [Pep Guardiola] að ég myndi elska að skora tvöfalda þrennu en hvað get ég gert,“ sagði framherjinn að endingu en hann var tekinn af velli eftir rúman klukkutíma.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira