Scheffler með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn Smári Jökull Jónsson skrifar 11. mars 2023 23:30 Scottie Scheffler er efstur fyrir lokahringinn á Players risamótinu. Vísir/Getty Scottie Scheffler er með tveggja högga forystu á Min Won Lee fyrir lokahringinn á Players risamótinu í golfi sem fram fer í Bandaríkjunum. Scheffler átti flottan hring í dag og lék brautina samtals á sjö höggum undir pari. Min Woo Lee frá Ástralíu lék á sex höggum undir og lengi vel leit út fyrir að hann yrði jafn Scheffler fyrir lokahringinn. Þeir fóru jafnir inn á 18. brautina en þar náði Lee sér í skolla en Scheffler í fugl. Þetta var eini skolli Lee í dag. Scheffler er samtals á fjórtán höggum undir pari en Lee er tveimur höggum á eftir. LET S GO CRAZY, FOLKS! #THEPLAYERS pic.twitter.com/EH4N7jLscW— THE PLAYERS (@THEPLAYERSChamp) March 11, 2023 Aaron Rai átti högg dagsins en hann náði holu í höggi á hinni frægu 17. braut Sawgrass vallarins en þetta er í annað sinn á mótinu sem spilari fer holu í höggi. Þetta er í fyrsta sinn sem tveir fara holu í höggi á brautinni í sömu vikunni. Fleiri kylfingar gætu blandað sér í baráttuna um sigurinn á morgun en Ástralinn Cam Davis er á tíu höggum undir og svo fylgja nokkrir kylfingar í kjölfarið. There is a new course record holder at THE PLAYERS Stadium Course. #THEPLAYERS | @HogeGolf pic.twitter.com/Jly3PVWnix— THE PLAYERS (@THEPLAYERSChamp) March 11, 2023 Bandaríkjamaðurinn Tom Hoge setti brautarmet þegar hann lék völlinn á 62 höggum eða á tíu höggum undir pari og hann blandar sér þar með í baráttuna um efstu sætin. Staða efstu manna Scottie Scheffler, Bandaríkjunum -14Min Woo Lee, Ástralíu -12Cam Davis, Ástralíu -10Tommy Fleetwood, Englandi -9Aaron Rai, Englandi -9Chad Ramey, Bandaríkjunum -9Christian Bezuidenhout, Suður-Afríku -9Sungjae Im, Suður-Kóreu -8David Lingmerth, Svíþjóð -8Tom Hoge, Bandaríkjunum -8 Golf Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Scheffler átti flottan hring í dag og lék brautina samtals á sjö höggum undir pari. Min Woo Lee frá Ástralíu lék á sex höggum undir og lengi vel leit út fyrir að hann yrði jafn Scheffler fyrir lokahringinn. Þeir fóru jafnir inn á 18. brautina en þar náði Lee sér í skolla en Scheffler í fugl. Þetta var eini skolli Lee í dag. Scheffler er samtals á fjórtán höggum undir pari en Lee er tveimur höggum á eftir. LET S GO CRAZY, FOLKS! #THEPLAYERS pic.twitter.com/EH4N7jLscW— THE PLAYERS (@THEPLAYERSChamp) March 11, 2023 Aaron Rai átti högg dagsins en hann náði holu í höggi á hinni frægu 17. braut Sawgrass vallarins en þetta er í annað sinn á mótinu sem spilari fer holu í höggi. Þetta er í fyrsta sinn sem tveir fara holu í höggi á brautinni í sömu vikunni. Fleiri kylfingar gætu blandað sér í baráttuna um sigurinn á morgun en Ástralinn Cam Davis er á tíu höggum undir og svo fylgja nokkrir kylfingar í kjölfarið. There is a new course record holder at THE PLAYERS Stadium Course. #THEPLAYERS | @HogeGolf pic.twitter.com/Jly3PVWnix— THE PLAYERS (@THEPLAYERSChamp) March 11, 2023 Bandaríkjamaðurinn Tom Hoge setti brautarmet þegar hann lék völlinn á 62 höggum eða á tíu höggum undir pari og hann blandar sér þar með í baráttuna um efstu sætin. Staða efstu manna Scottie Scheffler, Bandaríkjunum -14Min Woo Lee, Ástralíu -12Cam Davis, Ástralíu -10Tommy Fleetwood, Englandi -9Aaron Rai, Englandi -9Chad Ramey, Bandaríkjunum -9Christian Bezuidenhout, Suður-Afríku -9Sungjae Im, Suður-Kóreu -8David Lingmerth, Svíþjóð -8Tom Hoge, Bandaríkjunum -8
Scottie Scheffler, Bandaríkjunum -14Min Woo Lee, Ástralíu -12Cam Davis, Ástralíu -10Tommy Fleetwood, Englandi -9Aaron Rai, Englandi -9Chad Ramey, Bandaríkjunum -9Christian Bezuidenhout, Suður-Afríku -9Sungjae Im, Suður-Kóreu -8David Lingmerth, Svíþjóð -8Tom Hoge, Bandaríkjunum -8
Golf Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira