Vill ekki að líf sitt snúist um deiluna við Musk Máni Snær Þorláksson skrifar 9. mars 2023 10:02 Haraldur Þorleifsson segir að lífið sé of stutt fyrir neikvæðni. Vísir/Vilhelm Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno og fyrrverandi starfsmaður Twitter, segir að von sé á tilkynningu frá sér í dag. Hann segir að tilkynningin tengist ekki ritdeilunni við Elon Musk, eiganda Twitter. „Ég er að tilkynna eitt á morgun,“ segir Haraldur í færslu sem hann birti á Twitter í nótt. „Þetta hefur ekkert að gera með nokkuð sem hefur gerst á síðustu dögum,“ segir hann svo og er þá að vísa til ritdeilunnar við Musk. Ritdeilan hófst í kjölfar þess sem Musk svaraði spurningum Haraldar á Twitter um hvort hann væri ennþá starfsmaður Twitter. Rúmri viku fyrr hafði vinnutölvu Haraldar verið læst en hann vantaði staðfestingu á því hvort honum hefði verið sagt upp eða ekki. Deilunni lauk svo með því að Musk bað Harald afsökunar og sagði að hann væri að íhuga að hefja aftur störf hjá Twitter. „Þetta er eitthvað sem ég er búinn að vera vinna að í langan tíma og ég er stoltur af þessu en líka feiminn með þetta.“ Ætlar ekki að láta lífið snúast um ritdeiluna Haraldur tjáir sig þá um ritdeiluna við Musk. Hann segist ekki vilja að lífið sitt snúist bara um hana þar sem hún sé ekki svo áhugaverð. „Það að vera aðalpersóna á Twitter er áhugavert en það þýðir líka að ég er núna með fullt af nýjum fylgjendum sem þekkja mig bara út frá þessu. En þetta er ekki það sem ég vill að lífið mitt snúist um og þetta er í alvörunni ekki það áhugavert.“ Hann varar fylgjendur sína við að hann ætli ekki bara að tala alltaf um ritdeiluna. „Það er svo mikið af öðrum skemmtilegum hlutum og lífið er of stutt til að eyða því í neikvæðni.“ Twitter Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Elon Musk hafi stigið í taktíska gildru Haraldar Almannatengill og æskuvinur Haraldar Þorleifssonar, stofnanda Ueno og fyrrum starfsmanns Twitter, segir að Elon Musk, eigandi Twitter, hafi gengið í gildru með því að svara færslum Haraldar. 7. mars 2023 17:13 Minnir á skákeinvígi Fischers og Spaskís: „Haraldur vann Musk með einum fingri“ Ritdeilur Elon Musk og Haraldar Þorleifssonar minna einna helst á skákeinvígi Fischers og Spaskís að sögn ráðgjafa sem segir Harald hafa unnið næst ríkasta mann heims með einum fingri í gær. 8. mars 2023 21:00 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
„Ég er að tilkynna eitt á morgun,“ segir Haraldur í færslu sem hann birti á Twitter í nótt. „Þetta hefur ekkert að gera með nokkuð sem hefur gerst á síðustu dögum,“ segir hann svo og er þá að vísa til ritdeilunnar við Musk. Ritdeilan hófst í kjölfar þess sem Musk svaraði spurningum Haraldar á Twitter um hvort hann væri ennþá starfsmaður Twitter. Rúmri viku fyrr hafði vinnutölvu Haraldar verið læst en hann vantaði staðfestingu á því hvort honum hefði verið sagt upp eða ekki. Deilunni lauk svo með því að Musk bað Harald afsökunar og sagði að hann væri að íhuga að hefja aftur störf hjá Twitter. „Þetta er eitthvað sem ég er búinn að vera vinna að í langan tíma og ég er stoltur af þessu en líka feiminn með þetta.“ Ætlar ekki að láta lífið snúast um ritdeiluna Haraldur tjáir sig þá um ritdeiluna við Musk. Hann segist ekki vilja að lífið sitt snúist bara um hana þar sem hún sé ekki svo áhugaverð. „Það að vera aðalpersóna á Twitter er áhugavert en það þýðir líka að ég er núna með fullt af nýjum fylgjendum sem þekkja mig bara út frá þessu. En þetta er ekki það sem ég vill að lífið mitt snúist um og þetta er í alvörunni ekki það áhugavert.“ Hann varar fylgjendur sína við að hann ætli ekki bara að tala alltaf um ritdeiluna. „Það er svo mikið af öðrum skemmtilegum hlutum og lífið er of stutt til að eyða því í neikvæðni.“
Twitter Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Elon Musk hafi stigið í taktíska gildru Haraldar Almannatengill og æskuvinur Haraldar Þorleifssonar, stofnanda Ueno og fyrrum starfsmanns Twitter, segir að Elon Musk, eigandi Twitter, hafi gengið í gildru með því að svara færslum Haraldar. 7. mars 2023 17:13 Minnir á skákeinvígi Fischers og Spaskís: „Haraldur vann Musk með einum fingri“ Ritdeilur Elon Musk og Haraldar Þorleifssonar minna einna helst á skákeinvígi Fischers og Spaskís að sögn ráðgjafa sem segir Harald hafa unnið næst ríkasta mann heims með einum fingri í gær. 8. mars 2023 21:00 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Elon Musk hafi stigið í taktíska gildru Haraldar Almannatengill og æskuvinur Haraldar Þorleifssonar, stofnanda Ueno og fyrrum starfsmanns Twitter, segir að Elon Musk, eigandi Twitter, hafi gengið í gildru með því að svara færslum Haraldar. 7. mars 2023 17:13
Minnir á skákeinvígi Fischers og Spaskís: „Haraldur vann Musk með einum fingri“ Ritdeilur Elon Musk og Haraldar Þorleifssonar minna einna helst á skákeinvígi Fischers og Spaskís að sögn ráðgjafa sem segir Harald hafa unnið næst ríkasta mann heims með einum fingri í gær. 8. mars 2023 21:00