Vill gera Ísland meira aðlaðandi fyrir sérfræðinga Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 8. mars 2023 20:32 Atvinnuleyfi munu fylgja fólki en ekki fyrirtækjum. Vísir/Arnar Atvinnuleyfi verða bundin við einstaklinga en ekki fyrirtæki ef tillögur forsætisráðherra verða að veruleika. Stjórnsýslan verður einfölduð, reglur um dvalarleyfi verða rýmkaðar og spálíkön gerð um mannaflaþörf í hinum ýmsu atvinnugreinum. Markmiðið er að stemma stigu við félagslegum undirboðum og að gera Ísland meira aðlaðandi fyrir sérfræðinga sem koma frá löndum utan EES. Tillögurnar eru eftirfarandi: Lagafrumvarp verður lagt fram á vorþingi að sögn forsætisráðherra og breytingarnar sem áætlað er að ráðast í eru þessar: Katrín Jakobsdóttir sagði í samtali við fréttastofu að þessar breytingar skipti miklu máli. „Þetta eru mikilvægar breytingar af því að við vitum það að við þurfum fleiri vinnandi hendur á Íslandi í framtíðinni. Við erum með hátt hlutfall útlendinga á vinnumarkaði og í íslensku samfélagi. Þessum tillögum er ætlað að greiða leið þeirra sem eru utan EES inn á íslenskan vinnumarkað. Styrkja réttarstöðu þess til dæmis með þvi að atvinnuleyfi fylgi starfsmanni en ekki fyrirtæki.“ Vinnumálastofnun mun sjá um að meta mannaflaþörf. „Þarna erum við líka aftur að læra af því sem best gerist í löndunum í kringum okkur. Hvernig við getum séð fyrir til sex mánaða í senn hver mannaflaþörfin er svo við getum lagað okkur að því. Innflytjendamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Sjá meira
Markmiðið er að stemma stigu við félagslegum undirboðum og að gera Ísland meira aðlaðandi fyrir sérfræðinga sem koma frá löndum utan EES. Tillögurnar eru eftirfarandi: Lagafrumvarp verður lagt fram á vorþingi að sögn forsætisráðherra og breytingarnar sem áætlað er að ráðast í eru þessar: Katrín Jakobsdóttir sagði í samtali við fréttastofu að þessar breytingar skipti miklu máli. „Þetta eru mikilvægar breytingar af því að við vitum það að við þurfum fleiri vinnandi hendur á Íslandi í framtíðinni. Við erum með hátt hlutfall útlendinga á vinnumarkaði og í íslensku samfélagi. Þessum tillögum er ætlað að greiða leið þeirra sem eru utan EES inn á íslenskan vinnumarkað. Styrkja réttarstöðu þess til dæmis með þvi að atvinnuleyfi fylgi starfsmanni en ekki fyrirtæki.“ Vinnumálastofnun mun sjá um að meta mannaflaþörf. „Þarna erum við líka aftur að læra af því sem best gerist í löndunum í kringum okkur. Hvernig við getum séð fyrir til sex mánaða í senn hver mannaflaþörfin er svo við getum lagað okkur að því.
Innflytjendamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Sjá meira