Innkalla fæðubótarefnið Ashwagandha KSM-66 Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 8. mars 2023 13:11 Ástæða innköllunar er sú að fæðubótarefnið inniheldur ashwagandha extrakt yfir mörkum. Aðsend Leanbody ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur innkallað frá neytendum fæðubótarefnið Ashwagandha KSM-66 frá CNP. Ástæða innköllunar er að fæðubótarefnið inniheldur 1000 mg af ashwagandha (Withania somnifera) extrakti í ráðlögðum daglegum neysluskammti og fer yfir mörk sem Matvælastofnun telur örugg til neyslu en þau eru 450 mg á dag. Matvæli sem innihalda ashwagandha extrakt yfir mörkum eru ekki örugg og geta verið heilsuspillandi. Varan var einungis seld í verslun Leanbody ehf., Álfheimum 74 (Glæsibæ). Neytendur sem eiga umrædda vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga en einnig er hægt að skila henni í verslun Leanbody ehf., Glæsibæ. Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við: Vörumerki: CNP Vöruheiti: Ashwagandha KSM-66 Ashwagandha Geymsluþol: Best fyrirDagsetning: Allar best fyrir dagsetningar Strikamerki: 5060547312047 Framleiðandi: CNP Professional Unit 11 Framleiðsluland: Bretland Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Leanbody ehf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík í samstarfi við Parlogis. Innköllun Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira
Ástæða innköllunar er að fæðubótarefnið inniheldur 1000 mg af ashwagandha (Withania somnifera) extrakti í ráðlögðum daglegum neysluskammti og fer yfir mörk sem Matvælastofnun telur örugg til neyslu en þau eru 450 mg á dag. Matvæli sem innihalda ashwagandha extrakt yfir mörkum eru ekki örugg og geta verið heilsuspillandi. Varan var einungis seld í verslun Leanbody ehf., Álfheimum 74 (Glæsibæ). Neytendur sem eiga umrædda vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga en einnig er hægt að skila henni í verslun Leanbody ehf., Glæsibæ. Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við: Vörumerki: CNP Vöruheiti: Ashwagandha KSM-66 Ashwagandha Geymsluþol: Best fyrirDagsetning: Allar best fyrir dagsetningar Strikamerki: 5060547312047 Framleiðandi: CNP Professional Unit 11 Framleiðsluland: Bretland Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Leanbody ehf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík í samstarfi við Parlogis.
Innköllun Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira