Enn efnt til mótmæla vegna hækkunar eftirlaunaaldursins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. mars 2023 12:14 Mótmælt í Nantes í dag. AP/Jeremias Gonzales Yfirvöld í Frakklandi undirbúa sig nú undir fjöldamótmæli og umfangsmiklar samgönguraskanir en starfsmenn í lestar- og flugsamgöngum hefja verkföll í dag. Boðað var til aðgerðanna vegna fyrirætlana stjórnvalda um að hækka eftirlaunaldurinn úr 62 í 64 ár. Um er að ræða sjöttu fjöldamótmæli ársins og skipuleggjendur stefna að því að endurtaka leikinn frá 19. janúar síðastliðnum, þegar meira en milljón manns mótmæltu hækkun eftirlaunaldursins. Gert er ráð fyrir að verkföllin munu hafa áhrif á allar lestarsamgöngur í landinu, þar á meðal millilandasamgöngumáta á borð við Eurostar. Verkföllin munu einnig hafa áhrif á strætó og neðanjarðarlestar. Hvað flugið varðar hefur 30 prósent flugferða dagsins verið aflýst vegna verkfalls flugumferðarstjóra. Þá hafa bifreiðastjórar flutningabifreiða aka sérstaklega hægt í dag og jafnvel loka vegum inn í stórborgir. Þetta er talið munu hafa áhrif á vöruflutninga til matvörumarkaða og fleiri fyrirtækja. Skipuleggjendur verkfallanna og mótmælendanna segja markmiðið að „stöðva Frakkland“. Samgönguráðherrann Clément Beaunce sagði í samtali við France 3 að um yrði að ræða einn erfiðasta verkfallsdaginn frá upphafi mótmælanna. Nemendur eru sagðir hyggjast taka þátt og þá ætla starfsmenn í sorphirðu að leggja niður störf. Umræða um hækkun eftirlaunaaldursins stendur enn yfir en niðurstöðu er vænst fyrir lok marsmánaðar. Stjórnvöld hafa sagst ekki munu falla frá fyrirætlunum sínum. Frakkland Vinnumarkaður Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ Sjá meira
Um er að ræða sjöttu fjöldamótmæli ársins og skipuleggjendur stefna að því að endurtaka leikinn frá 19. janúar síðastliðnum, þegar meira en milljón manns mótmæltu hækkun eftirlaunaldursins. Gert er ráð fyrir að verkföllin munu hafa áhrif á allar lestarsamgöngur í landinu, þar á meðal millilandasamgöngumáta á borð við Eurostar. Verkföllin munu einnig hafa áhrif á strætó og neðanjarðarlestar. Hvað flugið varðar hefur 30 prósent flugferða dagsins verið aflýst vegna verkfalls flugumferðarstjóra. Þá hafa bifreiðastjórar flutningabifreiða aka sérstaklega hægt í dag og jafnvel loka vegum inn í stórborgir. Þetta er talið munu hafa áhrif á vöruflutninga til matvörumarkaða og fleiri fyrirtækja. Skipuleggjendur verkfallanna og mótmælendanna segja markmiðið að „stöðva Frakkland“. Samgönguráðherrann Clément Beaunce sagði í samtali við France 3 að um yrði að ræða einn erfiðasta verkfallsdaginn frá upphafi mótmælanna. Nemendur eru sagðir hyggjast taka þátt og þá ætla starfsmenn í sorphirðu að leggja niður störf. Umræða um hækkun eftirlaunaaldursins stendur enn yfir en niðurstöðu er vænst fyrir lok marsmánaðar. Stjórnvöld hafa sagst ekki munu falla frá fyrirætlunum sínum.
Frakkland Vinnumarkaður Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ Sjá meira